Fara í efni

Samþykkt um stjórn og fundarsköp, breytingar 2022

Málsnúmer 2203067

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1012. fundur - 27.04.2022

Lögð fram drög að uppfærðri samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Sesselja Árnadóttir lögfræðingur hjá KPMG tók þátt í fundinum undir þessum dagskrárlið með fjarfundabúnaði.
Byggðarráð samþykkir að vísa samþykktinni með áorðnum breytingum til fyrri umræðu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 424. fundur - 04.05.2022

Vísað frá 1012. fundi byggðarráðs frá 27. apríl til fyrri umræðu í sveitarstjórn þannig bókað:
"Lögð fram drög að uppfærðri samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Sesselja Árnadóttir lögfræðingur hjá KPMG tók þátt í fundinum undir þessum dagskrárlið með fjarfundabúnaði.
Byggðarráð samþykkir að vísa samþykktinni með áorðnum breytingum til fyrri umræðu í sveitarstjórn."

Samþykkt um stjórn og fundarsköp, breytingar 2022 borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 425. fundur - 25.05.2022

Samþykkt um stjórn og fundarsköp, breyting 2022.
Samþykkt og vísað frá 1012. fundi byggðarráðs frá 27. apríl sl. til fyrri umræðu í sveitarstjórn. Samþykkt á 424. fundi sveitarstjórnar þann 4. maí og vísað til síðari umræðu í sveitarstjórn.

Samþykkt um stjórn og fundarsköp, breytingar 2022 borin upp til afgreiðslu og samþykkt með 9 atkvæðum.