Fara í efni

Nátthagi 19 og 21(sex íb)- Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2205168

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1016. fundur - 25.05.2022

Lagt fram bréf frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, dagsett 17. maí 2022, úr máli 2022-016726. Óskað er umsagnar um umsókn Hjaltadals ferðaþjónustu ehf, um leyfi til reksturs; Gististaðir í Flokki II-B, Stærra gistiheimili í eftirfarandi fasteignum: Nátthagi 21, Hólum í Hjaltadal; F229-4448, F229-4449, F229-4451, F229-4452, F229-4454, F229-4456. Nátthagi 19, F229-4438.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 1. fundur - 02.06.2022

Lagður fram tölvupóstur frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra í máli 2022-016726, dagsettur 17. maí 2022. Með vísan til 10. gr. laga nr. 85/2007, og 26. gr. reglug. nr. 1277/2016 er óskað umsagnar varðandi umsókn Gústafs Gústafssonar f.h. Hjaltadals ferðaþjónustu ehf, um leyfi til reksturs gististaða í flokki II-B í eftir töldum fasteignum: Nátthaga 21, Hólum í Hjaltadal; F229-4448, F229-4449, F229-4451, F229-4452, F229-4454, F229-4456 og Nátthaga 19, F229-4438. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.