Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagafjarðar
Málsnúmer 2206198
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 4. fundur - 14.09.2022
Lögð er fram samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagafjarðar sem samþykkt var á 12. fundi byggðarráðs þann 7. september sl. og vísað til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Samþykktin borin upp til afgreiðslu og samþykkt með 9 atkvæðum.
Samþykktin borin upp til afgreiðslu og samþykkt með 9 atkvæðum.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 5. fundur - 10.10.2022
Lögð er fram samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagafjarðar sem afgreidd var á 4. fundi sveitarstjórnar þann 17. september sl. og vísað til síðari umræðu sveitarstjórnar.
Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagafjarðar borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með 9 atkvæðum.
Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagafjarðar borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með 9 atkvæðum.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 6. fundur - 16.11.2022
Lögð er fram samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagafjarðar sem samþykkt var í fyrri umræðu á 4. fundi sveitarstjórnar þann 14. september sl. og í síðari umræðu á 5. fundi þann 10. október sl. Ábendingar bárust um óverulegar breytingar eftir yfirferð innviðaráðuneytis og er samþykktin því lögð fram með áorðnum breytingum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagafjarðar borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagafjarðar borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir samþykktina og vísar henni til fyrri umræðu í sveitarstjórn.