Skipan í samráðshóp vegna stuðnings við samfélagsleg verkefni í Skagafirði
Málsnúmer 2206237
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 2. fundur - 22.06.2022
Byggðarráð samþykkir að endurtilnefna fulltrúa Skagafjarðar í áður skipaðan samráðshóp með Kaupfélagi Skagfirðinga, samanber fundargerð byggðarráðs frá 25.08. 2021. Fulltrúar verði aðalmenn byggðarráðs ásamt áheyrnarfulltrúa og sveitarstjóra.