Innritunarreglur fyrir leikskóla í Skagafirði
Málsnúmer 2208293
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 6. fundur - 18.10.2022
Drög að reglum um innritun barna í leikskóla í Skagafirði lagðar fram. Reglurnar hafa verið uppfærðar með hliðsjón af sameinuðu sveitarfélagi en einnig eru lagðar til efnislegar breytingar sem lúta að tímasetningum innritunar. Fræðslunefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til sveitarstjórnar.
Byggðarráð Skagafjarðar - 21. fundur - 09.11.2022
Reglur um innritun barna í leikskóla í Skagafirði lagðar fram. Reglurnar hafa verið uppfærðar með hliðsjón af sameinuðu sveitarfélagi en einnig eru lagðar til efnislegar breytingar sem lúta að tímasetningum innritunar. Reglurnar voru samþykktar á 7. fundi fræðslunefndar þann 18.10. 2022.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 6. fundur - 16.11.2022
Vísað frá 21. fundi byggðarráðs frá 9. nóvember 2022 þannig bókað:
"Reglur um innritun barna í leikskóla í Skagafirði lagðar fram. Reglurnar hafa verið uppfærðar með hliðsjón af sameinuðu sveitarfélagi en einnig eru lagðar til efnislegar breytingar sem lúta að tímasetningum innritunar. Reglurnar voru samþykktar á 7. fundi fræðslunefndar þann 18.10. 2022. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Reglur um innritun barna í leikskóla í Skagafirði bornar upp til afgreiðslu og samþykktar með níu atkvæðum.
"Reglur um innritun barna í leikskóla í Skagafirði lagðar fram. Reglurnar hafa verið uppfærðar með hliðsjón af sameinuðu sveitarfélagi en einnig eru lagðar til efnislegar breytingar sem lúta að tímasetningum innritunar. Reglurnar voru samþykktar á 7. fundi fræðslunefndar þann 18.10. 2022. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Reglur um innritun barna í leikskóla í Skagafirði bornar upp til afgreiðslu og samþykktar með níu atkvæðum.