Tækifæri til áhrifa Ráðstefna UNICEF um þátttöku barna
Málsnúmer 2209015
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 4. fundur - 06.09.2022
Erindi frá UNICEF um ráðstefnu sem ber yfirskriftina ,,Tækifæri til áhrifa“ lagt fram til kynningar. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík þann 15. september n.k. kl. 11:30-17:00
Áheyrnarfulltrúar stofnana véku af fundi eftir þennan dagskrárlið.
Byggðarráð Skagafjarðar - 12. fundur - 07.09.2022
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 1. september 2022 frá UNICEF á Íslandi varðandi tækifæri til áhrifa: Ráðstefna UNICEF um þátttöku barna þann 15. september 2022. Boðið verður upp á fjölbreyttar málstofur sem tengjast þátttöku barna í starfi sveitarfélaga, skóla og frístundavettvangsins. Þá geta þátttakendur valið milli þriggja mál- og vinnustofa um mikilvægi réttindafræðslu og þátttöku barna í starfi sveitarfélaga.
Félagsmála- og tómstundanefnd - 3. fundur - 08.09.2022
Erindi frá UNICEF um ráðstefnu sem ber yfirskriftina ,,Tækifæri til áhrifa“ lagt fram til kynningar. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík þann 15. september n.k. kl. 11:30-17:00
Erla Hrund Þórarinsdóttir vék af fundi eftir þennan dagskrárlið.