Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun 2023
Málsnúmer 2210104
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 25. fundur - 07.12.2022
Lögð fram gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Skagafirði sem vísað var til byggðarráðs frá 9. fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 1. desember 2022.
Byggðarráð vekur athygli á að gert er ráð fyrir að breytt þjónusta í sorphirðu taki gildi í aprílmánuði 2023 þar sem innleiddar verða breytingar sem til koma vegna nýrra laga um hringrásarhagkerfið. Verður þá innleidd söfnun á fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili í bæði þéttbýli og dreifbýli. Með því og enn fjölþættari flokkun á móttökustöðvum sorps er ætlunin að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá meðhöndlun úrgangs og vinna að kolefnishlutleysi Íslands, stuðla að sjálfbærri auðlindanýtingu með því að auka endurvinnslu og aðra endurnýtingu úrgangs, draga úr urðun og minnka eða stöðva alfarið urðun lífbrjótanlegs úrgangs og að tryggja að úrgangur sem til fellur fái viðeigandi meðhöndlun svo hann skapi ekki hættu fyrir heilbrigði manna og dýra eða valdi skaða á umhverfinu.
Samhliða breyttri þjónustu á vordögum verður gjaldskráin endurskoðuð og gefin út ný fyrir 1. apríl 2023. Fram til þess greiða notendur hlutfallslega úr ári eftir gjaldskránni sem hér er lögð fram.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun 2023 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð vekur athygli á að gert er ráð fyrir að breytt þjónusta í sorphirðu taki gildi í aprílmánuði 2023 þar sem innleiddar verða breytingar sem til koma vegna nýrra laga um hringrásarhagkerfið. Verður þá innleidd söfnun á fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili í bæði þéttbýli og dreifbýli. Með því og enn fjölþættari flokkun á móttökustöðvum sorps er ætlunin að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá meðhöndlun úrgangs og vinna að kolefnishlutleysi Íslands, stuðla að sjálfbærri auðlindanýtingu með því að auka endurvinnslu og aðra endurnýtingu úrgangs, draga úr urðun og minnka eða stöðva alfarið urðun lífbrjótanlegs úrgangs og að tryggja að úrgangur sem til fellur fái viðeigandi meðhöndlun svo hann skapi ekki hættu fyrir heilbrigði manna og dýra eða valdi skaða á umhverfinu.
Samhliða breyttri þjónustu á vordögum verður gjaldskráin endurskoðuð og gefin út ný fyrir 1. apríl 2023. Fram til þess greiða notendur hlutfallslega úr ári eftir gjaldskránni sem hér er lögð fram.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun 2023 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 7. fundur - 14.12.2022
Vísað frá 25. fundi byggðarráðs frá 7. desember sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Lögð fram gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Skagafirði sem vísað var til byggðarráðs frá 9. fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 1. desember 2022.
Byggðarráð vekur athygli á að gert er ráð fyrir að breytt þjónusta í sorphirðu taki gildi í aprílmánuði 2023 þar sem innleiddar verða breytingar sem til koma vegna nýrra laga um hringrásarhagkerfið. Verður þá innleidd söfnun á fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili í bæði þéttbýli og dreifbýli. Með því og enn fjölþættari flokkun á móttökustöðvum sorps er ætlunin að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá meðhöndlun úrgangs og vinna að kolefnishlutleysi Íslands, stuðla að sjálfbærri auðlindanýtingu með því að auka endurvinnslu og aðra endurnýtingu úrgangs, draga úr urðun og minnka eða stöðva alfarið urðun lífbrjótanlegs úrgangs og að tryggja að úrgangur sem til fellur fái viðeigandi meðhöndlun svo hann skapi ekki hættu fyrir heilbrigði manna og dýra eða valdi skaða á umhverfinu. Samhliða breyttri þjónustu á vordögum verður gjaldskráin endurskoðuð og gefin út ný fyrir 1. apríl 2023. Fram til þess greiða notendur hlutfallslega úr ári eftir gjaldskránni sem hér er lögð fram.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun 2023 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Einar E Einarsson kvaddi sér hljóðs og lagði fram tillögu þess efnis að sveitarstjórn taki undir bókun byggðarráðs. Samþykkt samhljóða.
Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun 2023, borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
"Lögð fram gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Skagafirði sem vísað var til byggðarráðs frá 9. fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 1. desember 2022.
Byggðarráð vekur athygli á að gert er ráð fyrir að breytt þjónusta í sorphirðu taki gildi í aprílmánuði 2023 þar sem innleiddar verða breytingar sem til koma vegna nýrra laga um hringrásarhagkerfið. Verður þá innleidd söfnun á fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili í bæði þéttbýli og dreifbýli. Með því og enn fjölþættari flokkun á móttökustöðvum sorps er ætlunin að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá meðhöndlun úrgangs og vinna að kolefnishlutleysi Íslands, stuðla að sjálfbærri auðlindanýtingu með því að auka endurvinnslu og aðra endurnýtingu úrgangs, draga úr urðun og minnka eða stöðva alfarið urðun lífbrjótanlegs úrgangs og að tryggja að úrgangur sem til fellur fái viðeigandi meðhöndlun svo hann skapi ekki hættu fyrir heilbrigði manna og dýra eða valdi skaða á umhverfinu. Samhliða breyttri þjónustu á vordögum verður gjaldskráin endurskoðuð og gefin út ný fyrir 1. apríl 2023. Fram til þess greiða notendur hlutfallslega úr ári eftir gjaldskránni sem hér er lögð fram.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun 2023 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Einar E Einarsson kvaddi sér hljóðs og lagði fram tillögu þess efnis að sveitarstjórn taki undir bókun byggðarráðs. Samþykkt samhljóða.
Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun 2023, borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Umhverfis- og samgöngunefnd - 11. fundur - 20.02.2023
Gjaldskrá 2023 fyrir sorpurðun og sorphirðu í Skagafirði, endurskoðun.
Rædd fyrirhuguð hækkun á gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun frá og með 1. apríl nk. Umhverfis- og samgöngunefnd leggur ríka áherslu á að álagning gjalds sé sem næst raunkostnaði og að mikilvægt sé að fylgjast vel með þróun mála og endurskoða gjaldskrá eins og þörf krefur. Felur nefndin sviðsstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
Rædd fyrirhuguð hækkun á gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun frá og með 1. apríl nk. Umhverfis- og samgöngunefnd leggur ríka áherslu á að álagning gjalds sé sem næst raunkostnaði og að mikilvægt sé að fylgjast vel með þróun mála og endurskoða gjaldskrá eins og þörf krefur. Felur nefndin sviðsstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
Umhverfis- og samgöngunefnd - 12. fundur - 06.03.2023
Fyrir fundinum liggur ákvörðun um nýja gjaldskrá vegna sorphirðu og sorpeyðingu fyrir tímabilið 1. apríl 2023 til 31. desember 2023.
Vert er að taka fram að gjaldskráin byggir á raunverulegum kostnaði vegna málaflokksins og ekki verður innheimt umfram hann. Það skiptir afar miklu máli að allir íbúar leggi sitt af mörkum við að draga úr urðunarkostnaði en allir njóta góðs af því sem vel er gert en líða fyrir hitt. Því meira sem fólk flokkar og því minna sem það hendir, því minna borgar það. Allir hafa því beinan fjárhagslegan hag af flokkun og endurnýtingu og að endurvinnsla úrgangs sé aukin, auk þess sem það skilar miklum umhverfislegum ávinningi.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar henni til afgreiðslu byggðarráðs.
Vert er að taka fram að gjaldskráin byggir á raunverulegum kostnaði vegna málaflokksins og ekki verður innheimt umfram hann. Það skiptir afar miklu máli að allir íbúar leggi sitt af mörkum við að draga úr urðunarkostnaði en allir njóta góðs af því sem vel er gert en líða fyrir hitt. Því meira sem fólk flokkar og því minna sem það hendir, því minna borgar það. Allir hafa því beinan fjárhagslegan hag af flokkun og endurnýtingu og að endurvinnsla úrgangs sé aukin, auk þess sem það skilar miklum umhverfislegum ávinningi.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar henni til afgreiðslu byggðarráðs.
Byggðarráð Skagafjarðar - 38. fundur - 08.03.2023
Gjaldskrá vegna sorphirðu og sorpeyðingu fyrir tímabilið 1. apríl til 31. desember 2023 lögð fram. Gjaldskráin var samþykkt og vísað til byggðarráðs frá 12. fundi umhverfis- og samgöngunefndar, þann 6. mars 2023.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 11. fundur - 08.03.2023
Vísað frá 38. fundi byggðarráðs frá 8. mars sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
Gjaldskrá vegna sorphirðu og sorpeyðingu fyrir tímabilið 1. apríl til 31. desember 2023 lögð fram. Gjaldskráin var samþykkt og vísað til byggðarráðs frá 12. fundi umhverfis- og samgöngunefndar, þann 6. mars 2023.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveinn Úlfarsson og Einar E. Einarrson kvöddu sér hljóðs.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Gjaldskrá vegna sorphirðu og sorpeyðingu fyrir tímabilið 1. apríl til 31. desember 2023 lögð fram. Gjaldskráin var samþykkt og vísað til byggðarráðs frá 12. fundi umhverfis- og samgöngunefndar, þann 6. mars 2023.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveinn Úlfarsson og Einar E. Einarrson kvöddu sér hljóðs.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Samkvæmt lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003 og með breytingum sem taka gildi 1. janúar 2023, ber sveitarfélögum að innheimta gjöld vegna meðhöndlunar úrgangs í samræmi við kostnað. Því er nauðsynlegt að auka tekjur vegna málaflokksins um leið og leitað verði leiða til að ná niður kostnaði vegna hans. Ein helsta leiðin til þess er að auka flokkun og draga úr urðun úrgangs. Frá og með áramótum verður tekin upp gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu dýraleifa frá bújörðum, hesthúsum og öðrum aðilum sem eru með skráðan bústofn í búfjárskýrslu búnaðarstofu.
Lagt er til að gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu verði hækkuð um 25% frá og með 1. janúar 2023.
Umhverfis og samgöngunefnd samþykkir framlagða gjaldskrá sem gildir til 1. apríl 2023 og vísar til byggðarráð.