Syðra-Malland L145909 - Umsókn um leyfi til niðurrifs mannvirkja.
Málsnúmer 2211176
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 9. fundur - 01.12.2022
Einar Páll Kjærnested sækir f.h. HVEST eignarhaldsfélags ehf. um leyfi til að rífa mannvirki á jörðinni Syðra-Malland L145909. Umrætt hús er íbúðarhús, matshluti 04 á jörðinni, byggt árið 1926, byggt við húsið árið 1976. Sótt er um leyfi til að rífa þann hluta húss sem byggður er árið 1926. Erindið samþykkt, leyfi veitt.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23. fundur - 14.09.2023
Einar Páll Kjærnested f.h. HVEST eignarhaldsfélags ehf. tilkynnir með tölvupósti dagsettum 8. ágúst 2023 að fallið hafi verið frá niðurrifi mannvirkja á jörðinni Syðra-Malland, L145909 sem samþykkt voru á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 01.12.2022.