Marbæli Dælustöð - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2211178
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 9. fundur - 01.12.2022
Þórður Karl Gunnarsson sækir f.h. Skagafjarveitna um leyfi fyrir dæluhúsi á lóðinni Marbæli Dælustöð, L234958. Húsið sem um ræðir verður byggt á kennslusvæði, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, við Skagfirðingabraut 26 á Sauðárkróki og flutt þaðan á lóðina. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni byggingartæknifræðingi. Uppdrætti í verki 1017101, númer A-100 og B-101, dagsettir 29. og 30. september 2022. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.