Fara í efni

Íslandsmót í Boccia 20.-23. okt. 2023

Málsnúmer 2302019

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 9. fundur - 09.02.2023

Tekið fyrir erindi frá íþróttafélaginu Grósku þar sem óskað er eftir afnotum af íþróttahúsinu á Sauðárkróki undir Íslandsmótið í Boccia, dagana 20.-23. október n.k. Nefndin samþykkir erindið og lýsir ánægju sinni með að mótið skuli haldið hér.