Fara í efni

Ljónsstaðir - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag á eigin kostnað

Málsnúmer 2305020

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 25. fundur - 08.05.2023

Sonja S. Sigurgeirsdóttir og Halla Sigurjónsdóttir, þinglýstir eigendur landsins Ljónsstaða, landeignarnúmer L230903, óska eftir heimild til að láta vinna deiliskipulag af lóðinni á sinn kostnað skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn Skagafjarðar að heimila umsækjanda að vinna deiliskipulag á eigin kostnað.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 13. fundur - 10.05.2023

Vísað frá 25. fundi skipulagsnefndar frá 8. maí sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
Sonja S. Sigurgeirsdóttir og Halla Sigurjónsdóttir, þinglýstir eigendur landsins Ljónsstaða, landeignarnúmer L230903, óska eftir heimild til að láta vinna deiliskipulag af lóðinni á sinn kostnað skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn Skagafjarðar að heimila umsækjanda að vinna deiliskipulag á eigin kostnað.

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir með níu atkvæðum, að heimila umsækjanda að vinna deiliskipulag á eigin kostnað.