Fara í efni

Laugatún 11 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2306310

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 20. fundur - 12.07.2023

Þórður Karl Gunnarsson sækir f.h. Jóns Valgeirs Júlíussonar og Steinunnar Rósu Guðmundsdóttur eiganda íbúðar með fasteignanúmerið F2216410, neðri hæð í fjöleignahúsi á lóðinni númer 11 við Laugatún um leyfi fyrir stoðvegg ásamt því að setja hurð á suðurhlið hússins. Framlagður aðaluppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni. Uppdráttur í verki 79008600, númer A-101, dagsettur 13.06.2023, ásamt afstöðumynd númer S-01, dagsettri 07.07.2023. Byggingin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.