Háeyri 2 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.
Málsnúmer 2307047
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 26. fundur - 27.10.2023
Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri Skagafjarðarhafna sækir f.h. lóðarhafa Háeyrar 2, L143442 um leyfi til þess að staðsetja tvær gámaeiningar, geymslu og starfsmanna aðstöðu á lóðinni. Framlagður aðaluppdráttur gerður á Veitu-og framkvæmdasviði af Guðmundi Þór Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdráttur í verki 2305 A 01 dags., 21.06.2023. Byggingin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingarheimild veitt.