Kauptaxti veiðimanna
Málsnúmer 2308044
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd - 13. fundur - 13.11.2023
Lögð fram tillaga um 10% breytingu á gjaldskrá vegna refaveiði veiðitímabilið september 2023-ágúst 2024. Verðlaun fyrir unnin grendýr, fullorðin og hvolpa, hækka úr 20.000 kr. í 22.000 kr., verðlaun fyrir hlaupadýr hækki úr 10.000 kr. í 11.000 kr. á dýr. Verðlaun vegna unninna minka verða óbreytt 11.000 kr. á fellt dýr. Kári Gunnarsson vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Landbúnaðarnefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu umhverfis- og samgöngunefndar og byggðarráðs.
Landbúnaðarnefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu umhverfis- og samgöngunefndar og byggðarráðs.
Byggðarráð Skagafjarðar - 72. fundur - 22.11.2023
Lögð fram gjaldskrá vegna kauptaxta veiðimanna refa og minka en gjaldskráin var samþykkt á 13. fundi landbúnaðarnefndar 13. nóvember 2023 og vísað þaðan til byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga frá umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga frá umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa.
Byggðarráð Skagafjarðar - 73. fundur - 29.11.2023
Lögð fram gjaldskrá vegna kauptaxta veiðimanna refa og minka en gjaldskráin var samþykkt á 13. fundi landbúnaðarnefndar 13. nóvember 2023 og vísað þaðan til byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir að gjaldskráin hækki um 4,9% á árinu 2024 og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð beinir því jafnframt til landbúnaðarnefndar að vinna drög að reglum um refa- og minkaveiði í Skagafirði sem í kjölfarið verði teknar til afgreiðslu hjá stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Byggðarráð samþykkir að gjaldskráin hækki um 4,9% á árinu 2024 og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð beinir því jafnframt til landbúnaðarnefndar að vinna drög að reglum um refa- og minkaveiði í Skagafirði sem í kjölfarið verði teknar til afgreiðslu hjá stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 20. fundur - 13.12.2023
Vísað frá 73. fundi byggðarráðs frá 29. nóvember sl.
Lögð fram gjaldskrá vegna kauptaxta veiðimanna refa og minka en gjaldskráin var samþykkt á 13. fundi landbúnaðarnefndar 13. nóvember 2023 og vísað þaðan til byggðarráðs. Byggðarráð samþykkir að gjaldskráin hækki um 4,9% á árinu 2024 og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Byggðarráð beinir því jafnframt til landbúnaðarnefndar að vinna drög að reglum um refa- og minkaveiði í Skagafirði sem í kjölfarið verði teknar til afgreiðslu hjá stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Lögð fram gjaldskrá vegna kauptaxta veiðimanna refa og minka en gjaldskráin var samþykkt á 13. fundi landbúnaðarnefndar 13. nóvember 2023 og vísað þaðan til byggðarráðs. Byggðarráð samþykkir að gjaldskráin hækki um 4,9% á árinu 2024 og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Byggðarráð beinir því jafnframt til landbúnaðarnefndar að vinna drög að reglum um refa- og minkaveiði í Skagafirði sem í kjölfarið verði teknar til afgreiðslu hjá stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd - 16. fundur - 07.03.2024
Á 73. fundi byggðarráðs Skagafjarðar beindi ráðið því til landbúnaðarnefndar að vinna drög að reglum um refa- og minkaveiði í Skagafirði sem í kjölfarið verði teknar til afgreiðslu hjá stjórnsýslu sveitarfélagsins. Í kjölfarið á því eru lögð fram drög að verktakasamningi um veiðar á ref og/eða mink.
Landbúnaðarnefnd samþykkir drögin samhljóða og vísar málinu til afgreiðslu byggðarráðs.
Landbúnaðarnefnd samþykkir drögin samhljóða og vísar málinu til afgreiðslu byggðarráðs.
Byggðarráð Skagafjarðar - 89. fundur - 20.03.2024
Vísað til byggðarráðs frá 16. fundi landbúnaðarnefndar, þannig bókað:
"Á 73. fundi byggðarráðs Skagafjarðar beindi ráðið því til landbúnaðarnefndar að vinna drög að reglum um refa- og minkaveiði í Skagafirði sem í kjölfarið verði teknar til afgreiðslu hjá stjórnsýslu sveitarfélagsins. Í kjölfarið á því eru lögð fram drög að verktakasamningi um veiðar á ref og/eða mink. Landbúnaðarnefnd samþykkir drögin samhljóða og vísar málinu til afgreiðslu byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagðan verktakasamning um veiðar á ref og/eða mink með áorðnum breytingum og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
"Á 73. fundi byggðarráðs Skagafjarðar beindi ráðið því til landbúnaðarnefndar að vinna drög að reglum um refa- og minkaveiði í Skagafirði sem í kjölfarið verði teknar til afgreiðslu hjá stjórnsýslu sveitarfélagsins. Í kjölfarið á því eru lögð fram drög að verktakasamningi um veiðar á ref og/eða mink. Landbúnaðarnefnd samþykkir drögin samhljóða og vísar málinu til afgreiðslu byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagðan verktakasamning um veiðar á ref og/eða mink með áorðnum breytingum og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 26. fundur - 10.04.2024
Frá 89. fundi byggðarráðs frá 20. mars 2024
Vísað til byggðarráðs frá 16. fundi landbúnaðarnefndar, þannig bókað:
"Á 73. fundi byggðarráðs Skagafjarðar beindi ráðið því til landbúnaðarnefndar að vinna drög að reglum um refa- og minkaveiði í Skagafirði sem í kjölfarið verði teknar til afgreiðslu hjá stjórnsýslu sveitarfélagsins. Í kjölfarið á því eru lögð fram drög að verktakasamningi um veiðar á ref og/eða mink. Landbúnaðarnefnd samþykkir drögin samhljóða og vísar málinu til afgreiðslu byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagðan verktakasamning um veiðar á ref og/eða mink með áorðnum breytingum og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Borið uppp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Vísað til byggðarráðs frá 16. fundi landbúnaðarnefndar, þannig bókað:
"Á 73. fundi byggðarráðs Skagafjarðar beindi ráðið því til landbúnaðarnefndar að vinna drög að reglum um refa- og minkaveiði í Skagafirði sem í kjölfarið verði teknar til afgreiðslu hjá stjórnsýslu sveitarfélagsins. Í kjölfarið á því eru lögð fram drög að verktakasamningi um veiðar á ref og/eða mink. Landbúnaðarnefnd samþykkir drögin samhljóða og vísar málinu til afgreiðslu byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagðan verktakasamning um veiðar á ref og/eða mink með áorðnum breytingum og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Borið uppp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að gjaldskráin verði endurskoðuð í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2024.