Ásgarður eystri L179981- Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.
Málsnúmer 2309248
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 24. fundur - 26.09.2023
Ingvar Gýgjar Sigurðarson tæknifræðingur sækir f.h. Ingólfs Arnarssonar um leyfi fyrir frístundahúsi/gestahúsi á jörðinni Ásgarði eystri, L179981. Húsið verður byggt á kennslusvæði, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, við Skagfirðingabraut 26 á Sauðárkróki, þaðan flutt á ofangreinda jörð. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir hjá Áræðni ehf. af umsækjanda. Uppdráttur í verki 3265, númer A-101, dagsettur 21.08.2023. Byggingin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt, stöðuleyfi veitt.