Fara í efni

Freyjugata 30 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2310055

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 25. fundur - 04.10.2023

Elzbieta Anna Loboda og Ariel Galewski sækja um leyfi til að gera breytingar á innangerð og útliti neðri hæðar fjöleignahúss með fasteignanúmerið F2131548 sem stendur á lóðinnin númer 30 við Freyjugötu. Breytingarnar varða stækkun á anddyri og minniháttar breytingar á innra skipulagi. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Frey Gíslasyni arkitekt. Upprættir eru í verki 79009400, númer A-101 og A-102, dagsettir 19. september 2023. Fram kemur í umsókn að eigandi efri hæðar með fasteignanúmerið F2131549, gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.