Útboðs akstursþjónustu
Málsnúmer 2311026
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 92. fundur - 10.04.2024
Niðurstöður útboðs á akstri í Dagdvöl aldraða liggja fyrir. Eitt tilboð barst í akstursleið 1 og tvö tilboð bárust í akstursleið 2.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að afla frekari gagna.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að afla frekari gagna.
Byggðarráð Skagafjarðar - 93. fundur - 17.04.2024
Málið áður tekið fyrir á 92. fundi byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að afla enn frekari gagna.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að afla enn frekari gagna.
Byggðarráð Skagafjarðar - 94. fundur - 23.04.2024
Málið áður tekið fyrir á 92. og 93. fundi byggðarráðs.
Til fundarins komu Bryndís Lilja Hallsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Ragnar Helgason sérfræðingur á fjölskyldusviði.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela starfsmönnum að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
Til fundarins komu Bryndís Lilja Hallsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Ragnar Helgason sérfræðingur á fjölskyldusviði.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela starfsmönnum að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
Nefndin samþykkir að starfsmenn vinni áfram að gerð útboðsins.