Umsókn um rekstur sundlaugarinnar á Sólgörðum
Málsnúmer 2311071
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 77. fundur - 20.12.2023
Til fundarins kom Ólöf Ýrr Atladóttir og í gegnum Teams var Arnar Þór Árnason, eigendur Sótahnjúks ehf. en félagið sótti um rekstur sundlaugarinnar að Sólgörðum í Fljótum frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2026.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að vinna drög að nýjum samningi við Sótahnjúk ehf. og leggja fyrir næsta fund byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að vinna drög að nýjum samningi við Sótahnjúk ehf. og leggja fyrir næsta fund byggðarráðs.
Byggðarráð Skagafjarðar - 97. fundur - 15.05.2024
Að undangenginni auglýsingu og í kjölfar samþykktar á 77. fundi byggðarráðs um að ganga til viðræðna við Sótahnjúk ehf. um rekstur sundlaugarinnar á Sólgörðum til 31. desember 2026 eru lög fram drög að nýjum samningi á milli Skagafjarðar og Sótahnjúks ehf.
Byggðarráð samþykkir samhljóða fyrirliggjandi drög samhljóða og felur sveitarstjóra að ganga frá undirritun samninga.
Byggðarráð samþykkir samhljóða fyrirliggjandi drög samhljóða og felur sveitarstjóra að ganga frá undirritun samninga.
Byggðarráð samþykkir að boða umsækjendur til fundar.