Ákvarðanir Persónuverndar um notkun Google Workspace for education í grunnskólastarfi
Málsnúmer 2401187
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 84. fundur - 14.02.2024
Málið áður tekið fyrir á 81. fundi byggðarráðs.
Undir þessum dagskrárlið mættu sviðsstjóri fjölskyldusviðs og verkefnastjóri. Einnig lagt fram minnisblað frá persónuverndarfulltrúa sveitarfélagsins, dags. 13.2. 2024.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela viðkomandi starfsmönnum og persónuverndarfulltrúa sveitarfélagsins að vinna málið áfram.
Undir þessum dagskrárlið mættu sviðsstjóri fjölskyldusviðs og verkefnastjóri. Einnig lagt fram minnisblað frá persónuverndarfulltrúa sveitarfélagsins, dags. 13.2. 2024.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela viðkomandi starfsmönnum og persónuverndarfulltrúa sveitarfélagsins að vinna málið áfram.
Fræðslunefnd - 23. fundur - 14.02.2024
Lagt fram til kynningar bréf frá Persónuvernd er varðar ákvarðanir Persónuverndar um notkun Google Workspace for Education í grunnskólastarfi í kjölfar úttekta á notkun fimm sveitarfélaga á nemendakerfi Google, Google, Workspace for Education, í grunnskólastarfi.
Byggðarráð samþykkir að fela sviðsstjóra fjölskyldusviðs og persónuverndarfulltrúa sveitarfélagsins að yfirfara málið og koma á fund byggðarráðs og gera grein fyrir nauðsynlegum viðbrögðum.