Vatnstjón á tjaldsvæðinu í Varmahlíð
Málsnúmer 2404009
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 93. fundur - 17.04.2024
Málið áður tekið fyrir á 91. fundi byggðarráðs.
Álfhildur Leifsdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
Til fundarins kom Halldór Gunnlaugsson frá Álfakletti sem er rekstraraðili tjaldstæða í eigu sveitarfélagsins.
Byggðarráð samþykkir með 2 atkvæðum að fela sveitarstjóra að afla frekari gagna.
Álfhildur Leifsdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
Til fundarins kom Halldór Gunnlaugsson frá Álfakletti sem er rekstraraðili tjaldstæða í eigu sveitarfélagsins.
Byggðarráð samþykkir með 2 atkvæðum að fela sveitarstjóra að afla frekari gagna.
Byggðarráð Skagafjarðar - 94. fundur - 23.04.2024
Málið áður tekið fyrir á 91. og 93. fundi byggðarráðs.
Álfhildur Leifsdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
Byggðarráð samþykkir með 2 atkvæðum að vinna málið áfram og taka fyrir að nýju á næsta fundi ráðsins.
Álfhildur Leifsdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
Byggðarráð samþykkir með 2 atkvæðum að vinna málið áfram og taka fyrir að nýju á næsta fundi ráðsins.
Byggðarráð Skagafjarðar - 98. fundur - 22.05.2024
Áður fjallað um málið á 91., 93. og 94. fundi byggðarráðs Skagafjarðar.
Álfhildur Leifsdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
Byggðarráð samþykkir með 2 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ræða við forsvarsmann Álfakletts ehf. í samræmi við umræður á fundinum.
Álfhildur Leifsdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
Byggðarráð samþykkir með 2 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ræða við forsvarsmann Álfakletts ehf. í samræmi við umræður á fundinum.
Byggðarráð samþykkir með tveimur atkvæðum að leggja kr. 500 þúsund í framkvæmdina sem tekin er af viðhaldspotti ársins 2024, gegn því að ráðist verði í endurbætur á húsnæðinu á árinu og skal verkið tekið út af starfsmanni eignasjóðs að framkvæmdum loknum. Álfhildur Leifsdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.