Fara í efni

Deplar L146791 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi .

Málsnúmer 2405469

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 39. fundur - 24.05.2024

Svavar Sigurjónsson tæknifræðingur sækir f.h. Fljótabakka ehf. um leyfi til að byggja skýli með tveimur eldsneytistönkum á jörðinni Deplum L146791, ásamt áfyllingarplani til eigin nota fyrir þá starfsemi sem þar fer fram. Framlagður aðaluppdráttur gerður á Verkhofi ehf. af umsækjanda. Uppdráttur í verki 13-48, númer 101, dagsettur 10.04.2024. Byggingin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.