Grundarstígur 9 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Málsnúmer 2405574
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 39. fundur - 24.05.2024
Bjartmar Snær Jónsson leggur fram gögn varðandi tilkynnta framkvæmd vegna Grundarstígs 9. Greinargerð dagsett 14.09.2023 gerð á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni gerir grein fyrir framkvæmdinni sem varðar einangrun og klæðningu húss utan. Tilkynning og gögn eru í samræmi við gr. 2.3.5 og 2.3.6. í byggingarreglugerð 112/2012 um tilkynntar framkvæmdir.