Fara í efni

Vinagerði L235579 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2408119

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 47. fundur - 12.09.2024

Guðmundur Gunnar Guðnason byggingarfræðingur sækir f.h. David Bothe um leyfi til að byggja íbúðarhús á lóðinni Vinagerði, L235579. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir hjá SGhús af umsækjanda. Uppdrættir í verki 24-36-2, númer A -099, A-100, A-110, A-111 og A-130, dagsettir 04.09.2024. Byggingin fellur undir umfangsflokk 2. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.