Fara í efni

Umsókn um rekstur Miðgarðs

Málsnúmer 2409271

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 26. fundur - 26.09.2024

Teknar fyrir umsóknir um rekstur Menningarhússins Miðgarðs sem auglýst var 12. september sl. Ein umsókn barst.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að fela starfsmönnum nefndarinnar að ganga til samninga við Völu Stefánsdóttur um rekstur Menningarhússins Miðgarðs.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 28. fundur - 12.11.2024

Tekið fyrir bréf frá Völu Stefánsdóttur, dagsett 24.10.2024, þar sem dregin er til baka umsókn um rekstur Menningarhússins Miðgarðs.
Reksturinn var því auglýstur að nýju þann 29.10.2024.