Umsókn um rekstur Miðgarðs
Málsnúmer 2409271
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 28. fundur - 12.11.2024
Tekið fyrir bréf frá Völu Stefánsdóttur, dagsett 24.10.2024, þar sem dregin er til baka umsókn um rekstur Menningarhússins Miðgarðs.
Reksturinn var því auglýstur að nýju þann 29.10.2024.
Reksturinn var því auglýstur að nýju þann 29.10.2024.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að fela starfsmönnum nefndarinnar að ganga til samninga við Völu Stefánsdóttur um rekstur Menningarhússins Miðgarðs.