Deiliskipulag Gamla bæjarins - Lóðarumsókn og beiðni um samráð í deiliskipulagsvinnu
Málsnúmer 2409311
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 62. fundur - 14.11.2024
Skipulagsfulltrúi fer yfir minnispunkta frá fundi sem haldinn var með Reimari Marteinssyni hjá Kaupfélagi Skagfirðinga þann 7.11. síðastliðinn vegna umsóknar þeirra um lóð og beiðni um samráð í deiliskipulagsvinnu Gamla bæjarins á Sauðárkróki.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að frestar afgreiðslu málsins og felur skipulagsfulltrúa að funda aftur með Kaupfélagi Skagfirðinga í samræmi við umræður fundarins.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að frestar afgreiðslu málsins og felur skipulagsfulltrúa að funda aftur með Kaupfélagi Skagfirðinga í samræmi við umræður fundarins.
Kaupfélag Skagfirðinga sér fyrir sér að fjölga gistirýmum á reitnum, í dag eru 28 herbergi í Aðalgötu 16b en ætlunin er að fjölga þeim í a.m.k. 50 herbergi til að reka hótel á ársgrunni.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að óska eftir fundi með Kaupfélagi Skagfirðinga vegna málsins.