Fara í efni

Framkvæmdir og viðhald 2025

Málsnúmer 2412118

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 127. fundur - 18.12.2024

Hjörvar Halldórsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, mætti undir þessum dagskrárlið þar sem farið var yfir fyrirhugaðar framkvæmdir og viðhald á árinu 2025.