Fara í efni

Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

20. fundur 22. mars 1999 kl. 17:00 Í Stjórnsýsluhúsi Sauðárkróks

Menningar - íþrótta og æskulýðsnefndar haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki mánudaginn 22.3 1999 kl. 17.00.
Mætt voru: Ásdís Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Jón Garðarsson, Gísli Eymarsson og Helgi Thorarensen.
Ennfremur voru mættir á fundinn frá félagsheimilum í Skagafirði: Sævar Einarsson frá félagsheimilinu í Rípurhrepp hinum gamla, Bjarni Þórisson frá Höfðaborg, Viðar Ágústsson og Sigrún Aadnegard frá Ljósheimum, Hjálmar Guðmundsson frá Árgarði, Sigurjón Ingimarsson og Kolbeinn Konráðsson frá Miðgarði og Auður Ketilsdóttir frá Ketilási.

DAGSKRÁ:

  1. Málefni félagsheimila.
  2. Reglugerð fyrir menningarsjóð.

AFGREIÐSLUR:

  1. Málefni félagsheimila í Skagafirði rædd og farið yfir ýmsar hugmyndir hvað   varðar notkun í framtíðinni.
  2. Drög að reglugerð fyrir menningarsjóð lögð fram. Ákveðið að ganga frá reglugerð á næsta fundi.

Fleira ekki gert,  fundargerð upplesin og samþykkt.