Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd
74. fundur, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins fimmtudaginn 26. apríl 2001 kl. 17,00.
Mætt: Ásdís Guðmundsdóttir, Jón Garðarsson, Erna Rós Hafsteinsdóttir, Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Ómar Bragi Stefánsson.
Dagskrá:
- Úthlutun úr menningarsjóði
- Félagsheimilin
- Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
- Eftirfarandi umsóknir hafa borist: Afgreiðsla umsókna:
- Alþýðulist 200.000 50.000
- Árni Rúnar Haraldsson 300.000 Hafnað
- Kammerkór Skagafjarðar 100.000 50.000
- Kirkjukór Sauðárkróks ótilgr. 50.000
- Kvenfélag Sauðárkróks 700.000 500.000
- Leikfélag Sauðárkróks 300.000 300.000
- Pál B. Szabo 200.000 Frestað, óskað frekari uppl.
- Rósmundur Ingvarsson 100.000 100.000
- Ræðuklúbbur Sauðárkróks 500.000 Frestað, óskað frekari uppl.
- Rökkurkórinn ótilgr. 100.000
- Sigurlaug H. Jónsdóttir ótilgr. Frestað
- Sigurlaugur Elíasson 100.000 Frestað
- Sögufélag Skagfirðinga 500.000 400.000
- Sönghópur eldri borgara 75.000 50.000
- Villa Nova ehf ótilgr. Frestað
- Viðar Hreinsson 150.000 150.000
- Kvenfélag Hólahrepps 275.000 Hafnað
Við afgreiðslu 17. liðar vék Erna Rós Hafsteinsdóttir af fundi.
Umsókn um styrk til íþróttamála:
Umf. Hjalti sækir um 170.000
Jón Garðarsson vék af fundi.
Nefndin samþykkir að veita 154.000.
Tekið fyrir bréf frá Leikfélagi Sauðárkróks varðandi húsaleigustyrk vegna æfinga og sýninga í Bifröst.
Samþ. að veita styrk að upphæð 171.437.- -
a) Samþ. að tilnefna Sigfús Helgason í hússtjórn félagsh. Melsgils.
b) Formanni og varaformanni falið að fara yfir fjárhagsstöðu félagsheimila ásamt fjármálastjóra sveitarfélagsins. - Önnur mál:
Formaður kynnti fyrir fundarmönnum viðræður við Golfklúbb Sauðárkróks sem eru hafnar um rekstrarsamning golfvallar.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18,40