Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd
98. fundur haldinn í Bifröst, fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 16:00
Mætt: Jón Garðarsson, Bjarni Brynjólfsson, Helgi Thorarensen, Ásdís Guðmundsdóttir, Kristín Bjarnadóttir og Ómar Bragi Stefánsson.
Dagskrá:
- Styrkveitingar.
- Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
1. Styrkveitingar:
Eftirtaldar umsóknir hafa borist:
Upphæð, sem sótt er um
3. fl. Tindastóls v. utanlandsferðar |
250.000.- |
Alþýðulist, vegna sölubáss á Landsmóti Hestamanna 2002 |
200.000.- |
Anna S. Hróðmarsdóttir, vegna þátttöku í sýningum |
60.535.- |
Foreldrafélag í Fljótum, v. íþrótta- og leikjanámskeiðs |
100.000.- |
Frjálsíþróttalið UMF.Tindastóls v. æfingaferða |
ótilgreint |
Golfklúbbur Sauðárkróks, vegna alm. reksturs |
ótilgreint |
Handverk og hönnun, vegna sýningar í Skagafirði |
ótilgreint |
Hestamannafélagið Léttfeti, vegna alm. reksturs |
300.000.- |
Hestamannafélagið Stígandi, vegna alm. reksturs |
ótilgreint |
Hestamannafélagið Stígandi, vegna félagsmóts |
60.000.- |
Hestamannafélagið Svaði, vegna alm. reksturs |
250.000.- |
Íbúasamtökin út að austan, vegna auglýsinga og kynninga |
100.000.- |
Karlakórinn Heimir, vegna kvikmyndagerðar ofl. |
500.000.- |
Knattspyrnuskóli Íslands, vegna alm. reksturs |
ótilgreint |
Kvenfélag Sauðárkróks, vegna dægurlagakeppni |
500.000.- |
Leikfélag Hofsóss, vegna uppsetningar leikrits |
300.000.- |
Leikfélag Sauðárkróks, vegna uppsetningar leikrita |
700.000 |
María Björk og Viggó Jónsson, vegna heimildamyndagerðar |
ótilgreint |
Ninegigis, vegna utanlandsferðar |
60.000.- |
Ræðuklúbbur Sauðárkróks, vegna starfsemi sinnar |
ótilgreint |
Rökkurkórinn, vegna alm. reksturs |
150.000.- |
Rósmundur Ingvarsson, vegna örnefnaskráningar |
150.000.- |
Sæluvikan 2002, vegna vinnu ofl. |
ótilgreint |
Skagfirski Kammerkórinn, vegna alm. reksturs |
80.000.- |
Skákfélag Sauðárkróks, vegna alm. rekstur. |
30.000.- |
Skátafélagið Eilífsbúar, vegna alm. reksturs |
ótilgreint |
Skotfélagið Ósmann, vegna alm. rekstur. |
100.000.- |
Sönghópur Félags eldri borgara, v. alm. reksturs |
75.000.- |
Starfshópur um forvarnarmál í Skagafirði, vegna alm. reksturs |
ótilgreint |
Tónlistarfélag Skagafjarðar, vegna tónleikahalds |
ótilgreint |
Trölli, unglingadeild Skagfirðingasveitar, vegna alm. reksturs |
200.000.- |
UÍ Smári, vegna alm. reksturs |
1.000.000.- |
UMF Hjalti, vegna alm. reksturs |
374.200.- |
UMF Neisti, vegna alm. reksturs |
700.000.- |
UMF Tindastóll, vegna alm. reksturs |
15.000.000.- |
UMSS, vegna alm. reksturs |
1.500.000.- |
Villa Nova ehf. vegna endurgerðar húsnæðis |
ótilgreint |
Afgreiðslur voru eftirfarandi:
Menningarsjóður:
Alþýðulist, vegna sölubáss á Landsmóti Hestamanna 2002 |
hafnað |
"erindinu er hafnað á þeirri forsendu að nefndin telur |
|
sig ekki geta styrkt sölustarfsemi sem þessa". |
|
Anna S. Hróðmarsdóttir, vegna þátttöku í sýningum |
50.000.- |
Handverk og hönnun, vegna sýningar í Skagafirði |
25.000.- |
Íbúasamtökin út að austan, vegna auglýsinga og kynninga. |
hafnað |
"nefndin telur þetta ekki vera á sínu verksviði" |
|
Karlakórinn Heimir, vegna kvikmyndagerðar ofl. |
150.000.- |
Kvenfélag Sauðárkróks, vegna dægurlagakeppni |
200.000.- |
Leikfélag Hofsóss, vegna uppsetningar leikrits |
300.000.- |
Leikfélag Sauðárkróks, vegna uppsetningar leikrita |
600.000.- |
María Björk og Viggó Jónsson, vegna heimildamyndagerðar |
100.000.- |
Ninegigis, vegna utanlandsferðar |
hafnað |
"erindinu er hafnað á þeirri forsendu að tilgangur |
|
ferðarinnar er óljós". |
|
Ræðuklúbbur Sauðárkróks, vegna starfsemi sinnar. |
frestað |
"nefndin óskar frekari upplýsinga um starfsemina og er |
|
tilbúin að skoða hvert verkefni fyrir sig". |
|
Rökkurkórinn, vegna alm. reksturs |
100.000.- |
Rósmundur Ingvarsson, vegna örnefnaskráningar. |
frestað |
"nefndin vill vinna frekar að málinu". |
|
Sæluvikan 2002, vegna vinnu ofl. |
300.000.- |
Skagfirski Kammerkórinn, vegna alm. reksturs |
50.000.- |
Sönghópur Félags eldri borgara, vegna alm. reksturs |
50.000.- |
Tónlistarfélag Skagafjarðar, vegna tónleikahalds |
200.000.- |
Villa Nova ehf. vegna endurgerðar húsnæðis. |
hafnað |
"nefndin telur það ekki vera á sínu verksviði að |
|
fjármagna endurgerð húsa í sveitarfélaginu". |
|
Styrkir til íþróttamála:
Frjálsíþróttalið UMF.Tindastóls v. æfingaferða |
hafnað |
|
"erindinu er hafnað þar sem ekki er einungis um börn og |
|
|
unglinga að ræða og einnig á þeirri forsendu að samkv. |
|
|
samningi skulu fjárhagsleg samskipti fara fram í gegnum |
|
|
aðalstjórn UMF. Tindastóls". |
|
|
Golfklúbbur Sauðárkróks, vegna alm. reksturs |
frestað |
|
"óskað að starfsmaður MÍÆ gangi frá samningi við |
|
|
Golfklúbb Sauðárkróks um rekstur félagsins og vallar." |
|
|
Hestamannafélagið Léttfeti, vegna alm. reksturs |
230.000.- |
|
Hestamannafélagið Stígandi, vegna alm. reksturs |
170.000.- |
|
Hestamannafélagið Stígandi, vegna félagsmóts |
hafnað |
|
"erindinu hafnað en vísað til almenns rekstrarstyrks, |
|
|
sem félagið fékk". |
|
|
Hestamannafélagið Svaði, vegna alm. reksturs |
165.000.- |
|
Knattspyrnuskóli Íslands, vegna alm. reksturs. |
hafnað |
|
"umsókninni er hafnað vegna þess að í samningi á milli UMF. Tindastóls og Sveitarfélagsins er kveðið á að öll samskipti er varða fjármál skulu vera í gegnum aðalstjórn félagsins" |
|
|
UÍ. Smári, vegna alm. reksturs. |
400.000.- |
|
UMF. Hjalti, vegna alm. reksturs. |
170.000.- |
|
UMF. Neisti, vegna alm. reksturs. |
550.000.- |
|
UMF. Tindastóll, vegna alm. reksturs. |
frestað |
|
"Samþykkt að Bjarni Brynjólfsson og Helgi Thorarensen ásamt starfsmanni MÍÆ fari á fund aðalstjórnar UMF.Tindastóls og gangi frá samstarfssamningi í samræmi við samkomulag sem gert var við félagið á sl. ári." |
|
|
UMSS, vegna alm. reksturs. |
1.000.000.- |
|
Íþrótta- og æskulýðsmál, óskipt:
3.fl. Tindastóls v. utanlandsferðar |
150.000.- |
Foreldrafélag í Fljótum, v. íþrótta- og leikjanámskeiðs |
40.000.- |
Skákfélag Sauðárkróks, vegna alm. reksturs |
30.000.- |
Skátafélagið Eilífsbúar, vegna alm. reksturs |
300.000.- |
Starfshópur um forvarnarmál í Skagafirði, vegna alm. reksturs |
750.000.- |
Trölli, unglingadeild Skagfirðingasveitar, vegna alm. reksturs |
150.000.- |
Aðrir vellir:
Skotfélagið Ósmann, vegna alm. reksturs |
100.000.- |
Jafnframt ákvað nefndin að verja ákv. upphæð vegna framkvæmda við íþróttavelli sem hér segir:
UÍ. Smári vegna vallarframkvæmda |
1.000.000.- |
UMF. Hjalti, vegna vallarframkvæmda |
500.000.- |
"að því gefnu að framkvæmdir hefjist á þessu ári" |
|
2. Önnur mál:
Tekið fyrir bréf dags. 20. 03. 2002 frá Jóni Gissurarsyni, Víðimýrarseli, þar sem óskað er viðræðna vegna hugmyndar um akstur á skíðasvæðið í Tindastóli.
Afgreiðsla:
Starfsmanni er falið að ræða við Jón Gissurarson og ath. hvort finna megi heppilega leið til að hægt verði að koma akstri á um páskana.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:45