Fara í efni

Menningar- og kynningarnefnd

48. fundur 12. október 2010 kl. 14:00 - 14:00 í Skagaseli
Fundargerð ritaði: Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri markaðs- og þróunarsviðs
Dagskrá

1.Málefni Skagasels

Málsnúmer 1008061Vakta málsnúmer

Til fundarins komu Merete Rabölle, Brynja Ólafsdóttir og Halldóra Björnsdóttir, fulltrúar í hússtjórn Skagaselsfulltrúar í hússtjórn Skagasels.
Hússtjórn og Menningar- og kynningarnefnd ákveða að auglýsa eftir húsverði eða rekstraraðila fyrir Skagasel, en samningur við núverandi rekstraraðila, Sigrúnu Mörtu Gunnarsdóttur rennur út næsta vor og hún hyggst ekki sækjast eftir endurnýjun á honum.

Sviðsstjóra falið að auglýsa eftir rekstraraðila / húsverði fyrir Skagasel.

Fundi slitið - kl. 14:00.