Fara í efni

Menningar- og kynningarnefnd

41. fundur 22. október 2009 kl. 15:00 - 15:00 í Miðgarði
Fundargerð ritaði: Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri markaðs- og þróunarsviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2010

Málsnúmer 0910021Vakta málsnúmer

Rætt um gerð fjárhagsáætlunar fyrir málaflokk 05, menningarmál. Samkvæmt ramma sem Byggðarráð hefur gefið út verður 5,28% niðurskurður á fjárveitingum til menningarmála.

Samþykkt að kalla fulltrúa Héraðsbókasafns, Héraðsskjalasafns og Byggðasafns á næsta fund til vinnu við fjárhagsáætlun.

Fundi slitið - kl. 15:00.