Skipulags- og byggingarnefnd
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarnefndar vegna 2016
Málsnúmer 1511140Vakta málsnúmer
Fjárhagsáætlun vegna ársins 2016. Skipulags- og byggingarmál liður 09 lagður fram til umræðu. Heildarútgjöld kr. 47.689.017.-Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fjárhagsáætlunina eins og hún er lögð fram og samþykkir að vísa henni til umfjöllunar í byggðarráði.
2.Gjaldskrá skipulagsfulltrúa vegna framkvæmda- og þjónustugjalda.
Málsnúmer 1511176Vakta málsnúmer
Tillaga að GJALDSKRÁ
fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Sveitarfélaginu Skagafirði.
1.gr.
Almenn heimild.
Gjaldtaka vegna framkvæmdaleyfa og vinnu við skipulagsáætlanir byggja á 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gjaldi vegna framkvæmdaleyfa og vinnu við skipulagsáætlanir skal varið til að standa straum af kostnaði sveitarfélagsins við útgáfu framkvæmdaleyfa, gerð skipulagsáætlana, breytingu á þeim og kynningu.
Gjaldskráin byggir á þeirri grunnreglu að aðili sem óskar eftir breytingu á aðal- og/eða deiliskipulagi skuli greiða þann kostnað sem breytingin hefur í för með sér. Í því felst að umsækjandi greiðir kostnað vegna nýrra uppdrátta, breytinga á uppdráttum, auglýsinga og kynninga vegna málsins. Skipulags- og byggingarnefnd getur ákveðið að falla frá gjaldtöku ef skipulagsvinna á vegum sveitarfélagsins er yfirstandandi eða fyrirhuguð á svæðinu eða skipulagsáætlun þarfnast breytinga af öðrum ástæðum, enda hafi það ekki í för með sér viðbótarkostnað fyrir sveitarfélagið.
Ef kostanaður vegna vinnu skipulagsfulltrúa eða aðkeyptrar vinnu er verulega umfram viðmiðunargjald, vegna umfangs verksins er heimilt að leggja á til viðbótar tímagjald skipulagsfulltrúa sem er 12.000 kr./klst. eða gjald skv. reikningi.
2. gr. Skipulags-, leyfis- og þjónustugjöld.
Vegna vinnu við skipulagsáætlun eða breytingar á henni og/eða annarrar þjónustu skipulagsfulltrúa sem óskað er eftir, skal greiða gjöld, sem gjaldskrá þessi kveður á um.
2.1 Fyrir afgreiðslu umsóknar hjá embættinu skal umsækjandi greiða kr. 16.000.
2.2 Gjald fyrir skipulagsvinnu.
Landeigandi eða framkvæmdaraðili getur óskað eftir því við sveitarstjórn að gerð sé tillaga að deiliskipulagi eða breytingu á deiliskipulagi á sinn kostnað. Fyrir vinnu við skipulagsáætlun eða breytingar á henni að ósk landeiganda eða framkvæmdaraðila og grenndarkynningu á byggingarleyfisumsókn skal greiða eftirfarandi gjöld:
a)Gerð aðalskipulagsgagna vegna breytinga á aðalskipulagi, sbr. 36. gr.laga nr. 123/2010, kr. 125.000.-
Viðmiðunargjald, aðkeypt vinna sveitarfélagsins greiðist skv. reikningi.
b)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi, sbr. 1. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010. kr. 125.000
c)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi,sbr. 2. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010. kr. 75.000
d)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna nýs deiliskipulags, sbr. 2.mgr. 38. gr. laga nr. 123/2010. kr. 125.000
e)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna verulegra breytinga deiliskipulags, sbr. 1. mgr. 43. gr. laga nr. 123/2010. kr. 75.000
f)Umsýslu- og auglýsingakostnaðar vegna óverulegra breytinga deiliskipulags, sbr.2. mgr. 43. gr. laga nr. 123/ 2010.
kr. 55.000
Vegna aðkeyptrar vinnu við gerð skipulagsáætlunar eða breytingar á henni skal innheimta sérstaklega samkvæmt reikningi.
Gjöld skv. 2.gr. falla í gjalddaga þegar sveitarstjórn hefur samþykkt umsókn landeiganda eða framkvæmdaraðila.
3.gr.
Framkvæmdaleyfi.
Afgreiðslugjald kr. 16.000.-
Framkvæmdarleyfisgjald skv. 13 gr. skipulagslaga 123/2010 kr. 105.000.-
Framkvæmdarleyfisgjald skv. 14 gr. skipulagslaga 123/2010 kr. 150.000
4.gr.
Gjaldskrá þessi sem er samþykkt af sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann. Xxx.xxx2015, er sett með heimild í skipulagslögum nr. 123/2010 og reglugerðum settum á grundvelli þeirra.
Sauðárkróki xxxxxxxxxxxxxxxx 2015.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna óbreytta og vísar henni til umfjöllunar byggðarráðs
fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Sveitarfélaginu Skagafirði.
1.gr.
Almenn heimild.
Gjaldtaka vegna framkvæmdaleyfa og vinnu við skipulagsáætlanir byggja á 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gjaldi vegna framkvæmdaleyfa og vinnu við skipulagsáætlanir skal varið til að standa straum af kostnaði sveitarfélagsins við útgáfu framkvæmdaleyfa, gerð skipulagsáætlana, breytingu á þeim og kynningu.
Gjaldskráin byggir á þeirri grunnreglu að aðili sem óskar eftir breytingu á aðal- og/eða deiliskipulagi skuli greiða þann kostnað sem breytingin hefur í för með sér. Í því felst að umsækjandi greiðir kostnað vegna nýrra uppdrátta, breytinga á uppdráttum, auglýsinga og kynninga vegna málsins. Skipulags- og byggingarnefnd getur ákveðið að falla frá gjaldtöku ef skipulagsvinna á vegum sveitarfélagsins er yfirstandandi eða fyrirhuguð á svæðinu eða skipulagsáætlun þarfnast breytinga af öðrum ástæðum, enda hafi það ekki í för með sér viðbótarkostnað fyrir sveitarfélagið.
Ef kostanaður vegna vinnu skipulagsfulltrúa eða aðkeyptrar vinnu er verulega umfram viðmiðunargjald, vegna umfangs verksins er heimilt að leggja á til viðbótar tímagjald skipulagsfulltrúa sem er 12.000 kr./klst. eða gjald skv. reikningi.
2. gr. Skipulags-, leyfis- og þjónustugjöld.
Vegna vinnu við skipulagsáætlun eða breytingar á henni og/eða annarrar þjónustu skipulagsfulltrúa sem óskað er eftir, skal greiða gjöld, sem gjaldskrá þessi kveður á um.
2.1 Fyrir afgreiðslu umsóknar hjá embættinu skal umsækjandi greiða kr. 16.000.
2.2 Gjald fyrir skipulagsvinnu.
Landeigandi eða framkvæmdaraðili getur óskað eftir því við sveitarstjórn að gerð sé tillaga að deiliskipulagi eða breytingu á deiliskipulagi á sinn kostnað. Fyrir vinnu við skipulagsáætlun eða breytingar á henni að ósk landeiganda eða framkvæmdaraðila og grenndarkynningu á byggingarleyfisumsókn skal greiða eftirfarandi gjöld:
a)Gerð aðalskipulagsgagna vegna breytinga á aðalskipulagi, sbr. 36. gr.laga nr. 123/2010, kr. 125.000.-
Viðmiðunargjald, aðkeypt vinna sveitarfélagsins greiðist skv. reikningi.
b)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi, sbr. 1. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010. kr. 125.000
c)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi,sbr. 2. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010. kr. 75.000
d)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna nýs deiliskipulags, sbr. 2.mgr. 38. gr. laga nr. 123/2010. kr. 125.000
e)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna verulegra breytinga deiliskipulags, sbr. 1. mgr. 43. gr. laga nr. 123/2010. kr. 75.000
f)Umsýslu- og auglýsingakostnaðar vegna óverulegra breytinga deiliskipulags, sbr.2. mgr. 43. gr. laga nr. 123/ 2010.
kr. 55.000
Vegna aðkeyptrar vinnu við gerð skipulagsáætlunar eða breytingar á henni skal innheimta sérstaklega samkvæmt reikningi.
Gjöld skv. 2.gr. falla í gjalddaga þegar sveitarstjórn hefur samþykkt umsókn landeiganda eða framkvæmdaraðila.
3.gr.
Framkvæmdaleyfi.
Afgreiðslugjald kr. 16.000.-
Framkvæmdarleyfisgjald skv. 13 gr. skipulagslaga 123/2010 kr. 105.000.-
Framkvæmdarleyfisgjald skv. 14 gr. skipulagslaga 123/2010 kr. 150.000
4.gr.
Gjaldskrá þessi sem er samþykkt af sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann. Xxx.xxx2015, er sett með heimild í skipulagslögum nr. 123/2010 og reglugerðum settum á grundvelli þeirra.
Sauðárkróki xxxxxxxxxxxxxxxx 2015.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna óbreytta og vísar henni til umfjöllunar byggðarráðs
3.Flókadalsafrétt - stofnun fasteignar - þjóðlendur
Málsnúmer 1410194Vakta málsnúmer
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar 19.11.2014 var tekið fyrir erindi forsætisráðuneytisins varðandi stofnun Flókadalsafréttar sem þjóðlendu. Á fundinum 19.11.2014 var eftirfarandi bókað:
”Fyrir liggur erindi/umsókn Forsætisráðuneytisins undirritað af Páli Þórhallssyni og Sigurði Erni Guðleifssyni fyrir hönd ráðherra. Þar er sótt um stofnun Flókadalsafréttar (þjóðlendu) og er það gert með vísan til laga um skráningu og mat fasteigna og laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta með síðari breytingum. Fylgjandi umsókn eru úrskurðarorð Óbyggðarnefndar, úrdráttur úr máli nr. 2/2009, ásamt uppdrætti, landspildublaði. Erindinu frestað og óskað verður eftir nákvæmari uppdrætti.“
Á fundi í maí 2015 með Sigurði Erni Guðleifssyni lögfræðing í forsætisráðuneytinu var farið yfir málið og sjónarmið skýrð, þá liggur fyrir tölvubréf frá forsætisráðuneytinu, Regínu Sigurðardóttur þar sem sjónarmið ráðuneytisins eru skýrð. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
”Fyrir liggur erindi/umsókn Forsætisráðuneytisins undirritað af Páli Þórhallssyni og Sigurði Erni Guðleifssyni fyrir hönd ráðherra. Þar er sótt um stofnun Flókadalsafréttar (þjóðlendu) og er það gert með vísan til laga um skráningu og mat fasteigna og laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta með síðari breytingum. Fylgjandi umsókn eru úrskurðarorð Óbyggðarnefndar, úrdráttur úr máli nr. 2/2009, ásamt uppdrætti, landspildublaði. Erindinu frestað og óskað verður eftir nákvæmari uppdrætti.“
Á fundi í maí 2015 með Sigurði Erni Guðleifssyni lögfræðing í forsætisráðuneytinu var farið yfir málið og sjónarmið skýrð, þá liggur fyrir tölvubréf frá forsætisráðuneytinu, Regínu Sigurðardóttur þar sem sjónarmið ráðuneytisins eru skýrð. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
4.Hrolleifsdalsafrétt - stofnun fasteignar, þjóðlendur
Málsnúmer 1410193Vakta málsnúmer
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar 19.11.2014 var tekið fyrir erindi forsætisráðuneytisins varðandi stofnun Hrolleifsdalsafréttar sem þjóðlendu. Á fundinum 19.11.2014 var eftirfarandi bókað:
”Fyrir liggur erindi/umsókn Forsætisráðuneytisins undirritað af Páli Þórhallssyni og Sigurði Erni Guðleifssyni fyrir hönd ráðherra. Þar er sótt um stofnun Hrolleifsdalssafréttar (þjóðlendu) og er það gert með vísan til laga um skráningu og mat fasteigna og laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta með síðari breytingum. Fylgjandi umsókn eru úrskurðarorð Óbyggðarnefndar, úrdráttur úr máli nr. 2/2009, ásamt uppdrætti, landspildublaði. Erindinu frestað og óskað verður eftir nákvæmari uppdrætti.“
Á fundi í maí 2015 með Sigurði Erni Guðleifssyni lögfræðing í forsætisráðuneytinu var farið yfir málið og sjónarmið skýrð, þá liggur fyrir tölvubréf frá forsætisráðuneytinu, Regínu Sigurðardóttur þar sem sjónarmið ráðuneytisins eru skýrð. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
”Fyrir liggur erindi/umsókn Forsætisráðuneytisins undirritað af Páli Þórhallssyni og Sigurði Erni Guðleifssyni fyrir hönd ráðherra. Þar er sótt um stofnun Hrolleifsdalssafréttar (þjóðlendu) og er það gert með vísan til laga um skráningu og mat fasteigna og laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta með síðari breytingum. Fylgjandi umsókn eru úrskurðarorð Óbyggðarnefndar, úrdráttur úr máli nr. 2/2009, ásamt uppdrætti, landspildublaði. Erindinu frestað og óskað verður eftir nákvæmari uppdrætti.“
Á fundi í maí 2015 með Sigurði Erni Guðleifssyni lögfræðing í forsætisráðuneytinu var farið yfir málið og sjónarmið skýrð, þá liggur fyrir tölvubréf frá forsætisráðuneytinu, Regínu Sigurðardóttur þar sem sjónarmið ráðuneytisins eru skýrð. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
5.Lambatungur 146188 - stofnun fasteignar, þjóðlendur
Málsnúmer 1412065Vakta málsnúmer
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar 21.1.2015 var tekið fyrir erindi forsætisráðuneytisins varðandi stofnun Lambatungna sem þjóðlendu. Á fundinum 19.11.2014 var eftirfarandi bókað:
”Fyrir liggur erindi/umsókn Forsætisráðuneytisins undirritað af Páli Þórhallssyni og Sigurði Erni Guðleifssyni fyrir hönd ráðherra. Þar er sótt um stofnun fasteignar (þjóðlendu) og er það gert með vísan til 14. Gr. laga laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001 m.sbr. Fylgjandi umsókn eru úrdráttur úr úrskurði óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19 júní 2009. Dómur Hæstaréttar Íslands í máli 250/2011 dags. 27. September 2012 og landspildublaði.
Erindinu frestað og óskað verður eftir nákvæmari uppdrætti - landspildublaði.“
Á fundi í maí 2015 með Sigurði Erni Guðleifssyni lögfræðing í forsætisráðuneytinu var farið yfir málið og sjónarmið skýrð, þá liggur fyrir tölvubréf frá forsætisráðuneytinu, Regínu Sigurðardóttur þar sem sjónarmið ráðuneytisins eru skýrð. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
”Fyrir liggur erindi/umsókn Forsætisráðuneytisins undirritað af Páli Þórhallssyni og Sigurði Erni Guðleifssyni fyrir hönd ráðherra. Þar er sótt um stofnun fasteignar (þjóðlendu) og er það gert með vísan til 14. Gr. laga laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001 m.sbr. Fylgjandi umsókn eru úrdráttur úr úrskurði óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19 júní 2009. Dómur Hæstaréttar Íslands í máli 250/2011 dags. 27. September 2012 og landspildublaði.
Erindinu frestað og óskað verður eftir nákvæmari uppdrætti - landspildublaði.“
Á fundi í maí 2015 með Sigurði Erni Guðleifssyni lögfræðing í forsætisráðuneytinu var farið yfir málið og sjónarmið skýrð, þá liggur fyrir tölvubréf frá forsætisráðuneytinu, Regínu Sigurðardóttur þar sem sjónarmið ráðuneytisins eru skýrð. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
6.Viðvík (146424) - Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1510145Vakta málsnúmer
Kári Ottósson þinglýstur eigandi jarðarinnar Viðvík (landnr. 146424), óskar eftir leyfi fyrir byggingarreit fyrir gripahús á landi jarðarinnar, líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 7209, dags. 10. október 2015.
Erindi Kára dagsett 12. október 2015. Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða það að fenginni umsókn minjavarðar.
Erindi Kára dagsett 12. október 2015. Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða það að fenginni umsókn minjavarðar.
7.Varmahlíð-stjórn menningars.-tjaldsvæðamál
Málsnúmer 1510240Vakta málsnúmer
Tekið fyrir erindi stjórnar Menningarseturs Skagfirðinga í Varmahlíð dagsett 23. október sl varðandi fyrirspurn um land undir hjólhýsabyggð. Skipulags- og byggingarnefnd legst ekki gegn því að stjórn Menningarsetursins láti skipuleggja land fyrir þessa starfsemi á umráðasvæði sínu í Varmahlíð.
8.Skagfirðingabraut 35 - Umsókn um byggingarleyfi-breytingar
Málsnúmer 1510241Vakta málsnúmer
Tekin fyrir umsókn Guðbjargar Hreindal Pálsdóttur kt 280553-2129 varðandi breytta notkun bifreiðageymslu hennar á lóðinni. Sótt er um heimild til að reka vinnustofu, handverksgallerý í bílgeymslunni. Einnig sótt um breytingu á bílskúrshurð vegna þessa . Fyrir liggur skriflegt samþykki íbúa að Skagfirðingabraut 33 og 35. Erindið samþykkt
9.Hofsós 218098 - Fyrirspurn um lóð fyrir gróðurhús.
Málsnúmer 1511128Vakta málsnúmer
Ásdís Hr. Ármannsdóttir Austurgötu 22 spyrst fyrir um lóð fyrir garðyrkjustöð í Hofsósi. Hún bendir á hvamm við Hofsána þar sem býlið Hvammkot forðum stóð. Samþykkt að formaður og skipulags- og byggingarfulltrúi fundi með umsækjanda og fái nánari upplýsingar um erindið.
10.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 15
Málsnúmer 1510010FVakta málsnúmer
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, 15. fundur, haldinn 28. október 2015 lagður fram til kynningar..
11.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 16
Málsnúmer 1511010FVakta málsnúmer
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, 16. fundur, haldinn 20. nóvember 2015 lagður fram til kynningar..
Fundi slitið - kl. 09:45.