Skipulags- og byggingarnefnd
1.Sauðárkrókur Skarðseyri (218097) - Umsókn um lóð
Málsnúmer 1206014Vakta málsnúmer
Svanhildur Guðmundsdóttir óskar bókað: Eftir að hafa kynnst samsvarandi starfsemi annarsstaðar á landinu, hlustað á umsagnir og álit þeirra sem að þeirri starfsemi hafa komið þá geri ég athugasemd við samþykkt þessarar umsóknar því ætla má að lyktarmengun frá starfsemi verksmiðjunnar sem reisa á muni skerða til muna lífsgæði íbúa og annarra í nágrenni hennar. Ég er ekki mótfallinn því að gefa leyfi fyrir starfseminni sem slíkri og mæli eindregið með að henni verði fundinn staður í nokkurra kílómetra fjarlægð frá byggð.
Sigurjón Þórðarson heilbrigðisfulltrúi mætti á fundinn undir þessum lið og svaraði spurningum fundarmanna.
2.Áshildarholt land(220469)- Samþykkt byggingaráform.
Málsnúmer 1211030Vakta málsnúmer
3.Suðurbraut 9 - Samþykkt byggingaráform.
Málsnúmer 1210388Vakta málsnúmer
4.Ljótsstaðir lóð - samþykkt byggingaráform
Málsnúmer 1208025Vakta málsnúmer
5.Hof (146539) - Byggingarleyfi.
Málsnúmer 1211152Vakta málsnúmer
6.Barmahlíð 6 - Byggingarleyfi.
Málsnúmer 1211163Vakta málsnúmer
7.Nátthagi 12 - Byggingarleyfi.
Málsnúmer 1210188Vakta málsnúmer
8.Grundarstígur 24 - Byggingarleyfi
Málsnúmer 1209237Vakta málsnúmer
9.Háahlíð 6 - Byggingarleyfi.
Málsnúmer 1210465Vakta málsnúmer
10.Sæmundargata 1B - Byggingarleyfi.
Málsnúmer 1210285Vakta málsnúmer
11.Suðurgata 3 Veisluþj. - umsögn um rekstarleyfi
Málsnúmer 1211086Vakta málsnúmer
12.Hólar,Ferðaþj.Hólum-umsögn um rekstrarleyfi
Málsnúmer 1211020Vakta málsnúmer
13.Bréf Skipulagsstofnunar varðandi gildi deiliskipulags
Málsnúmer 1211115Vakta málsnúmer
14.Hættumat vegna skriðufalla og snjóflóða
Málsnúmer 1211151Vakta málsnúmer
Tekið er undir bókun Umhverfis- og samgöngunefndar og samþykkt að fara i þessa vinnu. Lagt til að Slökkviliðsstjóri og Skipulags- og byggingarfulltrúi verði fulltrúar sveitarfélagsins í hættumatsnefndinni.
15.Ögmundarstaðir - Umsókn um niðurrif mannvirkja
Málsnúmer 1212001Vakta málsnúmer
16.Fjárhagsáætlun 2013 - Skipulags-og byggingarnefnd
Málsnúmer 1210378Vakta málsnúmer
17.Ásgeirsbrekka land B - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1211140Vakta málsnúmer
18.Efra-Haganes 1 lóð 7 (146800)- Umsókn um nafnleyfi.
Málsnúmer 1211002Vakta málsnúmer
19.Efra-Haganes 1 lóð 9 (146801)- Umsókn um nafnleyfi.
Málsnúmer 1211003Vakta málsnúmer
20.Efra-Haganes 1 lóð 8 (219261)- Umsókn um nafnleyfi.
Málsnúmer 1211005Vakta málsnúmer
21.Starrastaðir land 1 (220303) - Umsókn um nafnleyfi.
Málsnúmer 1210395Vakta málsnúmer
22.Vindheimar II lóð (146251) - Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1210396Vakta málsnúmer
23.Grafargerði (146527 )- Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1210398Vakta málsnúmer
24.Sleitustaðir land 1 - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1210385Vakta málsnúmer
25.Smáragrund 1, land 1 - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1210384Vakta málsnúmer
26.Ósk um úrbætur
Málsnúmer 1210106Vakta málsnúmer
27.Styrkbeiðni - skráning reiðleiða
Málsnúmer 1210123Vakta málsnúmer
28.Ríp 3 - Tilkynning um Skógræktarsamning
Málsnúmer 1209216Vakta málsnúmer
29.Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis og þjónustugjöld tæknideildar
Málsnúmer 1211248Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 18:35.