Fundurinn er haldinn sameiginlega af skipulags- og byggingarnefnd og umhverfis og samgöngunefnd. Fundurinn er upphafsfundur vegna fyrirhugaðrar vinnu við deiliskipulag fyrir Sauðárkrókshöfn. Til fundar var boðið hagsmunaaðilum, fyrirtækjum og félagasamtökum sem starfsemi hafa á og við höfnina. Fundurinn var vel sóttur og að loknum fróðlegum framsöguerindum og kynningum voru almennar umræður. Í fundarlok var fundarmönnum þökkuð góð fundarseta og góðar og gagnlega ábendingar og tillögur.
Fundurinn var vel sóttur og að loknum fróðlegum framsöguerindum og kynningum voru almennar umræður.
Í fundarlok var fundarmönnum þökkuð góð fundarseta og góðar og gagnlega ábendingar og tillögur.