Skipulags- og byggingarnefnd
1.Efra-Haganes 1 lóð 9 (146801) - Umsókn um afmörkun lóðar.
Málsnúmer 1003233Vakta málsnúmer
2.Hlíð land (188700) - Umsókn um afmörkun lóðar.
Málsnúmer 1003253Vakta málsnúmer
Guðrún Eiríksdóttir kt 280430-4639 og Sigrún Ingvarsdóttir kt 080971-4949 þinglýstir eigendur, jarðarinnar Hlíðar í Hjaltadal Skagafirði landnr. 146437, og lóðarinnar Hlíð land, landnr. 188700, sækja með bréfi dagsettu 8. mars sl., um heimild Skipulags- og bygginganefndar og sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að Leiðrétta afmörkun lóðarinnar með landnúmerið 188700, sem jafnframt breytir stærð landsins úr 18.000 m² í 17.000 m ². Meðfylgjandi umsókn er -afstöðuuppdráttur, dagsettur er 8. mars 2010, gerður af Hjalta Þórðarsyni kt. 011265-3169 landfræðingi á Hólum í Hjaltadal. Uppdrátturinn er í verki nr.1009. Erindið samþykkt.
3.Hlíð land (219267) - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1003252Vakta málsnúmer
Guðrún Eiríksdóttir kt 280430-4639 þinglýstur eigandi jarðarinnar Hlíðar í Hjaltadal, landnr. 146437, sækir með bréfi dagsettu 8. mars sl., um heimild Skipulags- og bygginganefndar og sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að Stofna 9.000 m ² lóð úr landi Hlíðar. Lóðin sem um ræðir er 9.000m² að stærð og hefur fengið landnúmerið 219267. Meðfylgjandi umsókn er -afstöðuuppdráttur, dagsettur er 8. mars 2010, gerður af Hjalta Þórðarsyni kt. 011265-3169 landfræðingi á Hólum í Hjaltadal. Uppdrátturinn er í verki nr.1009. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146437. Erindið samþykkt.
4.Umsagnir um þingmál
Málsnúmer 1003122Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá nefndarsviði Alþingis, móttekið 10. mars 2010, varðandi umsagnir um frumvörp til laga um mannvirki, um brunavarnir og frumvarp til skipulagslaga. Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að óska eftir við nefndarsvið Alþingis að fá frest til 15. apríl til að skila umsögn sinni.
5.Aðalskipulag Skagafjarðar
Málsnúmer 0808033Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf Loga Kjartanssonar fh. umhverfisráðherra dagsett 11. mars sl., þar sem Sveitarfélaginu Skagafirði er gefin frestur til að gera grein fyrir og taka afstöðu til röksemda Skipulagsstofnunar vegna frestunartillögu Sveitarfélagsins. Samþykkt að óska eftir fundi með umhverfisráðherra um málið.
6.Náttúruvefsjá
Málsnúmer 0912122Vakta málsnúmer
Málið áður á dagskrá nefndarinnar 5. febrúar sl., Í dag liggur fyrir nýtt erindi frá Halldóri Péturssyni Þróunarstjóra hjá Veðurstofu Íslands, þar sem kynntar eru breytingar frá fyrra erindi og að Umhverfisráðuneytið hafi lagt fram drög að lögum um grunngerð landupplýsinga. Lagt fram til kynningar.
7.Eyrarvegur 143292 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0910145Vakta málsnúmer
Jón Eðvald Friðriksson framkvæmdarstjóri, fyrir hönd FISK-Seafood hf. kt. 461289-1269 sæki með bréfi dagsettu 18. mars sl., um að fá samþykktar breytingar á áður samþykktum aðaluppdráttum sem gerðir hafa verið af skrifstofuhúsi og fyrirhugað er að byggja á lóðinni nr. 1 við Háeyri á Sauðárkróki. Endurgerðir uppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni. Uppdrættirnir eru í verki númer 49232, nr. A-100 til A-104 og eru þeir dagsettir 12.03.2010. Erindið samþykkt með fyrirvara um samþykki Vinnueftirlits og Brunavarna Skagafjarðar.
8.Gilstún 6-8 6R - fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1003245Vakta málsnúmer
Rúnar Þór Númason kt. 130483-5349 fyrir hönd Guðrúnar Önnu Númadóttur kt. 240469-3249 og
Björns Kristins Adolfssonar kt. 040974-2969 eigenda íbúðar sem stendur á lóðinni númer 6-8 við Gilstún, óskar umsagnar Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar vegna fyrirhugaðra breytinga og viðbyggingar við húsið númer 8. Framlagðir fyrirspurnaruppdrættir gerðir á Teiknistofunni Óðinstorgi VH ehf. af Vilhjálmi Hjálmarssyni kt. 290638-4379. Skipulags og byggingarnefnd tekur jákvætt í erinndið og samþykkir að kynna erindið öðrum eigendum hússins.
9.Borgarröst 8 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1003222Vakta málsnúmer
Ólafur E. Friðriksson 030957 4749 f.h. Friðriks Jónssonar ehf 451078 1199 sæki með bréfi dagsettu 8. mars sl., um byggingar- og stöðu leyfi fyrir frístundarhús á lóð Friðriks Jónssonar ehf. númer 8 við Borgarröst, á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Nýju teiknistofunni af Sigurði Einarssyni kt. 140432-4749 og eru þeir dagsettir 22.06.2006. Fram kemur í erindinu að fyrirhugað sé að flytja húsið fullbyggi á lóð sem verið er að stofna í landi Gils í Borgarsveit. Gil land 219239. Erindið samþykkt með fyrirvara um samþykki Brunavarna Skagafjarðar.
10.Einimelur lóð 193618 - Umsókn um úthlutun byggingarsvæðis
Málsnúmer 1003221Vakta málsnúmer
Magnús Sigmundsson kt. 270357-5639 fh. Hestasport - Ævintýraferðir ehf. kt. 500594-2769 sækir með bréfi dagsettu 12. mars sl., um að fá úthlutað 59.375,0 m² frístundahúsasvæði með landnúmerið 193618 við Einimel í Varmahlíð. Vegna þessarar umsóknar óskar skipulags- og byggingarnefnd eftir að Magnús, fh. Hestasports-Ævintýraferða ehf geri grein fyrir byggingaráformum félagsins á lóðunum.
11.Brennigerði 145923 - Umsögn v/rekstrarleyfis
Málsnúmer 1003238Vakta málsnúmer
Brennigerði - Umsögn v. rekstrarleyfis. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 16. mars sl. um umsögn Skipulags- og byggingarnefndar vegna umsóknar Margrétar Stefánsdóttur kt. 250142-7069. Hún sækir um rekstrarleyfi í flokki I fyrir ferðaþjónustu, heimagistingu í Brennigerði. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
12.Efra-Haganes 1 lóð 8 (219261) - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1003232Vakta málsnúmer
Guðlaug Márusdóttir kt. 051126-3949 f.h. Haganess ehf. kt. 560704-2240 sem þinglýstur eigandi að jörðinni Efra-Haganes I , landnr. 146793, og Sveinn Sveinsson kt. 201237-7699 samkvæmt þinglýstu umboði fh. eigenda Brautarholts landnr. 146788, sem er ¼ af Efra-Haganesi I, í Fljótum Skagafirði sækja með bréfi dagsettu 4. mars sl., um heimild skipulagsyfirvalda til að stofna lóð út úr framangreindri jörð, landnúmerum. Lóðin sem um ræðir er númer 8 á framlögðum yfirlits- og afstöðuuppdrætti, 4858,6 m² og hefur fengið landnúmerið 219261. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 72026, og er hann dags. 8. febrúar 2010. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146793. Erindið samþykkt.
13.Efra-Haganes 1 lóð 7 (146800) - Umsókn um afmörkun lóðar.
Málsnúmer 1003231Vakta málsnúmer
Guðlaug Márusdóttir kt. 051126-3949 f.h. Haganess ehf. kt. 560704-2240 sem þinglýstur eigandi að jörðinni Efra-Haganes I , landnr. 146793, og Sveinn Sveinsson kt. 201237-7699 samkvæmt þinglýstu umboði fh. eigenda Brautarholts landnr. 146788, sem er ¼ af Efra-Haganesi I, í Fljótum Skagafirði sækja með bréfi dagsettu 4. mars sl., um staðfestingu skipulagsyfirvalda á lóðarmörkum. Lóðin sem um ræðir er stofnuð úr framangreindri jörð, (Grund), númer 7 á framlögðum yfirlits- og afstöðuuppdrætti, 1495,4m² og hefur landnúmerið 146800. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 72026, og er hann dagsettur 8. febrúar 2010. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146793.
Fylgjandi umsókn er yfirlýsing dagsett 4.mars sl., þar sem fram kemur að eigandi mannvirkja á lóðinni samþykkir afmörkun og stærð lóðarinnar. Erindið samþykkt.
14.Efra-Haganes 1 lóð 6 (146806) - Umsókn um afmörkun lóðar.
Málsnúmer 1003230Vakta málsnúmer
Guðlaug Márusdóttir kt. 051126-3949 f.h. Haganess ehf. kt. 560704-2240 sem þinglýstur eigandi að jörðinni Efra-Haganes I , landnr. 146793, og Sveinn Sveinsson kt. 201237-7699 samkvæmt þinglýstu umboði fh. eigenda Brautarholts landnr. 146788, sem er ¼ af Efra-Haganesi I, í Fljótum Skagafirði sækja með bréfi dagsettu 4. mars sl., um staðfestingu skipulagsyfirvalda á lóðarmörkum. Lóðin sem um ræðir er stofnuð úr framangreindri jörð, (Sólheimar), númer 6 á framlögðum yfirlits- og afstöðuuppdrætti, 787,7m² og hefur landnúmerið 146806. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 72026, og er hann dagsettur 8. febrúar 2010. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146793.
Eigandi mannvirkja á lóðinni er Haganess ehf. kt. 560704-2240. Erindið samþykkt.
15.Efra-Haganes 1 lóð 5 (146807) - Umsókn um afmörkun lóðar.
Málsnúmer 1003229Vakta málsnúmer
Guðlaug Márusdóttir kt. 051126-3949 f.h. Haganess ehf. kt. 560704-2240 sem þinglýstur eigandi að jörðinni Efra-Haganes I , landnr. 146793, og Sveinn Sveinsson kt. 201237-7699 samkvæmt þinglýstu umboði fh. eigenda Brautarholts landnr. 146788, sem er ¼ af Efra-Haganesi I, í Fljótum Skagafirði sækja með bréfi dagsettu 4. mars sl., um staðfestingu skipulagsyfirvalda á lóðarmörkum. Lóðin sem um ræðir er stofnuð úr framangreindri jörð, númer 5 á framlögðum yfirlits- og afstöðuuppdrætti, 3631,6m² og hefur landnúmerið 146807. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 72026, og er hann dagsettur 8. febrúar 2010. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146793.
16.Efra-Haganes 1 lóð 4 (146802) - Umsókn um afmörkun lóðar.
Málsnúmer 1003228Vakta málsnúmer
Guðlaug Márusdóttir kt. 051126-3949 f.h. Haganess ehf. kt. 560704-2240 sem þinglýstur eigandi að jörðinni Efra-Haganes I , landnr. 146793, og Sveinn Sveinsson kt. 201237-7699 samkvæmt þinglýstu umboði fh. eigenda Brautarholts landnr. 146788, sem er ¼ af Efra-Haganesi I, í Fljótum Skagafirði sækja með bréfi dagsettu 4. mars sl., um staðfestingu skipulagsyfirvalda á lóðarmörkum. Lóðin sem um ræðir er stofnuð úr framangreindri jörð, (Vatnsendi), númer 4 á framlögðum yfirlits- og afstöðuuppdrætti, 380,3m² og hefur landnúmerið 146802. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 72026, og er hann dagsettur 8. febrúar 2010. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146793.
Fylgjandi umsókn er yfirlýsing dagsett 3.mars sl., þar sem fram kemur að eigandi mannvirkja á lóðinni samþykkir afmörkun og stærð lóðarinnar. Erindið samþykkt.
17.Efra-Haganes 1 lóð 3 (219260) - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1003227Vakta málsnúmer
Guðlaug Márusdóttir kt. 051126-3949 f.h. Haganess ehf. kt. 560704-2240 sem þinglýstur eigandi að jörðinni Efra-Haganes I , landnr. 146793, og Sveinn Sveinsson kt. 201237-7699 samkvæmt þinglýstu umboði fh. eigenda Brautarholts landnr. 146788, sem er ¼ af Efra-Haganesi I, í Fljótum Skagafirði sækja með bréfi dagsettu 4. mars sl., um heimild skipulagsyfirvalda til að stofna lóð út úr framangreindri jörð, landnúmerum. Lóðin sem um ræðir er númer 3 á framlögðum yfirlits- og afstöðuuppdrætti, 804,7 m² og hefur fengið landnúmerið 219260. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 72026, og er hann dags. 8. febrúar 2010. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146793.
18.Efra-Haganes 1 lóð 2 (219259) - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1003225Vakta málsnúmer
Guðlaug Márusdóttir kt. 051126-3949 f.h. Haganess ehf. kt. 560704-2240 sem þinglýstur eigandi að jörðinni Efra-Haganes I , landnr. 146793, og Sveinn Sveinsson kt. 201237-7699 samkvæmt þinglýstu umboði fh. eigenda Brautarholts landnr. 146788, sem er ¼ af Efra-Haganesi I, í Fljótum Skagafirði sækja með bréfi dagsettu 4. mars sl., um heimild skipulagsyfirvalda til að stofna lóð út úr framangreindri jörð, landnúmerum. Lóðin sem um ræðir er númer 2 á framlögðum yfirlits- og afstöðuuppdrætti, 733,4 m² og hefur fengið landnúmerið 219259. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 72026, og er hann dags. 8. febrúar 2010. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146793.
Fylgjandi umsókn er yfirlýsing dagsett 7.mars sl., þar sem fram kemur að eigendur mannvirkja á lóðinni samþykkja afmörkun og stærð lóðarinnar. Erindið samþykkt.
19.Efra-Haganes 1 lóð 1 (146804) - Umsókn um afmörkun lóðar.
Málsnúmer 1003223Vakta málsnúmer
Guðlaug Márusdóttir kt. 051126-3949 f.h. Haganess ehf. kt. 560704-2240 sem þinglýstur eigandi að jörðinni Efra-Haganes I , landnr. 146793, og Sveinn Sveinsson kt. 201237-7699 samkvæmt þinglýstu umboði fh. eigenda Brautarholts landnr. 146788, sem er ¼ af Efra-Haganesi I, í Fljótum Skagafirði sækja með bréfi dagsettu 4. mars sl., um staðfestingu skipulagsyfirvalda á lóðarmörkum. Lóðin sem um ræðir er stofnuð úr framangreindri jörð, númer 1 á framlögðum yfirlits- og afstöðuuppdrætti, 662,7m² og hefur landnúmerið 146804. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 72026, og er hann dagsettur 8. febrúar 2010. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146793. Eigandi mannvirkja á lóðinni er Guðlaug Márusdóttir kt. 051126-3949. Erindið samþykkt.
Fundi slitið - kl. 16:15.
Guðlaug Márusdóttir kt. 051126-3949 f.h. Haganess ehf. kt. 560704-2240 sem þinglýstur eigandi að jörðinni Efra-Haganes I , landnr. 146793, og Sveinn Sveinsson kt. 201237-7699 samkvæmt þinglýstu umboði fh. eigenda Brautarholts landnr. 146788, sem er ¼ af Efra-Haganesi I, í Fljótum Skagafirði sækja með bréfi dagsettu 4. mars sl., um staðfestingu skipulagsyfirvalda á lóðarmörkum. Lóðin sem um ræðir er stofnuð úr framangreindri jörð, (Mýri/Víkurlundur), númer 9 á framlögðum yfirlits- og afstöðuuppdrætti, 1155,9m² og hefur landnúmerið 146801. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 72026, og er hann dagsettur 8. febrúar 2010. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146793.
Fylgjandi umsókn er yfirlýsing dagsett 4.mars sl., þar sem fram kemur að lóðarhafi og eigandi mannvirkja á lóðinni samþykkir afmörkun og stærð lóðarinnar. Erindið samþykkt.