Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga
Dagskrá
Formaður setti fund og kynnti dagskrá.
1.Ársreikningur 2014
Málsnúmer 1602090Vakta málsnúmer
Formaður fór yfir reikninga og kynnti niðurstöður s.k. ársreikningi nr 1467 í sjóðaskrá.
2014 / 2013
Tekjur alls. 2.430.627 / 2.155.040
Gjöld alls. 2.108.559 / 3.032.740
Afkoma f. fjármagnsliði 332.068 / (887.700)
Fjármunatekjur og gjöld 65.226 / 85.496
Niðurstaða rekstrar: 387.294 / (792.204)
Efnahagur 31.12.2014
Fastafjármunir 73.317.000 / 71.882.000
Veltufjármundir 4.804.291 / 4.116.997
Eignir alls: 78.121.291 / 75.998.997
Skuldir og eigið fé alls.
78.121.291 / 75.998.997
Aðrar upplýsingar í ársreikningi
Reikningar samþykktir samhljóða og undirritaðir
2014 / 2013
Tekjur alls. 2.430.627 / 2.155.040
Gjöld alls. 2.108.559 / 3.032.740
Afkoma f. fjármagnsliði 332.068 / (887.700)
Fjármunatekjur og gjöld 65.226 / 85.496
Niðurstaða rekstrar: 387.294 / (792.204)
Efnahagur 31.12.2014
Fastafjármunir 73.317.000 / 71.882.000
Veltufjármundir 4.804.291 / 4.116.997
Eignir alls: 78.121.291 / 75.998.997
Skuldir og eigið fé alls.
78.121.291 / 75.998.997
Aðrar upplýsingar í ársreikningi
Reikningar samþykktir samhljóða og undirritaðir
2.Kammerkór Skagafjarðar - styrkbeiðni.
Málsnúmer 1510201Vakta málsnúmer
Borist hefur beiðni frá Skagfirska Kammerkórnum, dagsett 20.júní 2015, vegna starfsemi kórsins árið 2015. Samþykkt að styrkja kórinn um 150.000 kr.
3.Styrkbeiðini - Þjóðleikur
Málsnúmer 1602093Vakta málsnúmer
Borist hefur bréf frá Írisi Olgu Lúðvíksdóttur f. hönd Varmahlíðarskóla, þar sem sótt er um styrk vegna Þjóðleiks, sem er samstarfsverkefni Árskóla og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í leiklist og framkomu. Í bréfinu sem dagsett er 20.5.2015 er tilgreint það mikla uppbyggingarstarf sem unnið er á vegum Þjóðleiks og sá lærdómur sem nemendur draga af því.
Samþykkt að styrkja Þjóðleik um 200.000 kr.
Samþykkt að styrkja Þjóðleik um 200.000 kr.
4.Fyrirspurn um land undir hjólhýsastæði í Varmahlíð
Málsnúmer 1511049Vakta málsnúmer
Borist hefur bréf frá Stefaníu Finnbogadóttur og Guðmundi Magnússyni í Varmahlíð, dagsett 1. júlí 2015 þar sem spurt er um land undir hjólhýsastæði í Varmahlið. Spurt er um möguleika á langtímaleigu og aðstöðu fyrir hjólhýsi.
Nefndin ákveður að kanna þetta erindi af kostgæfni í samráði við skipulags- og bygginarnefnd og atvinnu- menningar- og kynningarnefnd. Formanni falið að kynna erindið og fá álit innan stjórnsýslunnar.
Nefndin ákveður að kanna þetta erindi af kostgæfni í samráði við skipulags- og bygginarnefnd og atvinnu- menningar- og kynningarnefnd. Formanni falið að kynna erindið og fá álit innan stjórnsýslunnar.
Fundargerðin er skráð eftir fundagerðarbók Menningarsetur Skagafirðinga í Varmahlíð, af Helgu S. Bergsdóttur.
Fundi slitið.