Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga
Dagskrá
Gestur fundarins Björn Ingi Óskarsson fulltrúi sýslumanns
1.Staða Menningarseturs Skagfirðinga í Varmahlíð
Málsnúmer 1811009Vakta málsnúmer
Björn Ingi gat þess að allar sjálfseignarstofnanir, sem Menningarsetrið er samkvæmt lögum frá 1988 með reglugerð frá 2008, falla undir framkvæmd sýslumanns á Norðurlandi vestra standi til breytingar á skipulagsskrá. Verði breyting þar á t.d. ef leggja á niður, í þessu tilviki, þá verður að selja eignir sem til eru og andvirðið að renna til upphaflegra markmiða samkvæmt stofnskrá, það sama gildir um lausafjármuni.
Samkvæmt skipulagsskrá Menningarseturs var hún staðfest í júní 1958.
Að framangreindu er því ljóst að ekki er hægt að leggja niður félagið nema að fyrir eignir og réttindi komi greiðsla samkvæmt verðmati hlutlauss aðila.
Stjórnir sjálfseignastofnana hafa einar vald til breytinga á stofnskrá samkvæmt lögum.
Samkvæmt skipulagsskrá Menningarseturs var hún staðfest í júní 1958.
Að framangreindu er því ljóst að ekki er hægt að leggja niður félagið nema að fyrir eignir og réttindi komi greiðsla samkvæmt verðmati hlutlauss aðila.
Stjórnir sjálfseignastofnana hafa einar vald til breytinga á stofnskrá samkvæmt lögum.
Björn Ingi Óskarsson vék af fundi.
2.Lagning jarðstrengs
Málsnúmer 1910060Vakta málsnúmer
Undirritaður samningur við Landsnet vegna lagningu jarðsstrengsum land Reykjarhóls. (Sjá síðustu fundargerð)
Fundargerðin skráð í fundakerfi sveitarfélagsins af Kristínu Jónsdóttur eftir fundargerðarbók stjórnar Menningarseturins.
Fundi slitið.