Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 28 - 29.06.1999.
Ár 1999, þriðjudaginn 29. júní kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1400.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Páll Kolbeinsson, Árni Egilsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Sigrún Alda Sighvats, Herdís Á. Sæmundard., Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Jóhann Svavarsson og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. FUNDARGERÐIR;
a) Byggðarráð 23. júní.
b) Félagsmálanefnd 24. júní.
c) Skólanefnd 22. júní.
d) Umhv.-og tækninefnd 16. og 23. júní.
e) Veitustjórn 24. júní.
f ) Hafnarstjórn 24. júní.
g) Landbúnaðarnefnd 16. og 22. júní.
h) Atvinnu- og ferðamálanefnd 16. júní.
2. KOSNINGAR SBR. A-LIÐ 63 GREINAR SAMÞYKKTA FYRIR SVEITARFÉAGIÐ
SKAGAFJÖRÐ;
a) Forseti sveitarstjórnar
b) Fyrsti varaforseti sveitarstjórnar.
c) Annar varaforseti sveitarstjórnar.
d) Tveir skrifarar og tveir til vara.
e) Byggðarráð – 5 aðalfulltrúar og 5 til vara.
f ) Kjörstjórn við alþingiskosningar – 3 aðalmenn og jafnmargir til vara.
g) Undirkjörstjórnir fyrir kjördeildir á Hofsósi, á Hólum, á Sauðárkróki, í Skagaseli, í
Fljótum, á Steinsstöðum, í Varmahlíð og á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar – þrír
aðalmenn og jafnmargir til vara í undirkjörstjórn hverrar kjördeildar.
3. SAMÞYKKT UM BYGGÐARMERKI SVEITARFÉLAGSINS SKAGAFJARÐAR – SÍÐARI UMRÆÐA.
4. REGLUGERÐ FYRIR HITAVEITU SKAGAFJARÐAR.
Áður en gengið var til dagskrár leytaði forseti afbrigða um að taka á dagskrá fundargerð skólanefndar frá 29.júní 1999 og var það samþykkt samhljóða.
AFGREIÐSLUR:
1. FUNDARGERÐIR:
a) Byggðarráð 23. júní.
Dagskrá:
- Byggðarmerki.
- Þingmannafundur.
- Málefni Vöku.
- Málefni heimavistar.
- Samningur við Jón Eiríksson.
- 2 bréf frá sýslumanni.
- Samningur við Öryggisþjónustu Sauðárkróks.
- Tilboð í fjármögnun.
- Bréf frá Agli Erni Arnarsyni.
- Kauptilboð í íbúð að Víðigrund 14.
- 2 bréf frá Meðferðar- og skólaheimilinu Háholti.
- Bréf frá Verkalýðsfélaginu Fram.
- Bréf frá Jóni Sigfúsi Sigurjónssyni.
- Aðalfundarboð Sjávarleðurs hf.
- B-álma Árskóla.
- Skóladagheimili við Árskóla.
- Viðræður við Kristján Jónasson endurskoðanda.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóðs.
b) Félagsmálanefnd 24. júní.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Sumarúrræði fyrir fatlaða.
3. Trúnaðarmál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Þá tóku til máls Snorri Styrkársson og Elinborg Hilmarsdóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Skólanefnd 22. júní.
Dagskrá:
- Upplýsingar um launamál í leikskólum.
- Tillögur um lausn launamála í leikskólum.
- Ráðning skólastjóra Tónlistarskólans.
- Skólaakstur.
- Skóladagheimili við Árskóla.
- Erindi frá Ungmennafélaginu Hjalta.
- Ráðning skólastjóra við Hofsós-, Hóla- og Sólgarðaskóla.
- Önnur mál.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Las hún upp skeyti frá Guðrúnu Helgadóttur þar sem hún dregur til baka umsókn sína um stöðu skólastjóra Grunnskóla Hofsóss, Hóla og Sólgarða. Í framhaldi af því óskar Herdís að eftirfarandi sé bókað:
“Vegna þess að annar umsækjandinn um stöðu skólastjóra grunnskóla Hóla, Hofsóss og Sólgarða, Guðrún Helgadóttir, hefur dregið umsókn sína til baka vill undirrituð láta eftirfarandi koma fram: “Á fundi skólanefndar þann 22. júní s.l. ákvað meirihluti skólanefndar að mæla með Guðrúni Helgadóttur í starfið. Það mat byggðist á mjög góðri menntun viðkomandi sem og reynslu af skólastjórnun og kennslu á öllum skólastigum. Jafnframt kom fram í máli manna ánægja með að vel menntaður einstklingur skuli sækja um stöðu þessa sem og væntingar um metnaðarfullt og kraftmikið uppbyggingarstarf í viðkomandi skólum sem væri í góðu samræmi við framtíðarsýn nefndarinnar. Ástæða þess að Guðrún dregur umsókn sína til baka nú er m.a. sú dæmalausa herferð, þ.m.t. undirskriftasöfnun, sem farin hefur verið í því skyni að hnekkja ákvörðun meirihluta skólanefndaqr. Forsendur þeirrar herferðar eru, að mínu mati, mjög óljósar og leyfi ég mér að draga í efa að þeir sem að henni stóðu, hafi borið framtíðaruppbyggingu og hag skólanna þriggja fyrir brjósti. Ég harma mjög að mál þetta skuli hafa farið í þann farveg sem hér greinir.” Í ljósi nýrrar stöðu legg ég til að málinu verði vísað aftur til skólanefndar.
Lagt fram í sveitarstjórn 29. júní 1999.
Herdís Sæmundardóttir.
Þá tóku til máls Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson, Páll Kolbeinsson, Herdís Sæmundsardóttir, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson og Stefán Guðmundsson. Tillaga um að vísa 7. lið fundargerðarinnar aftur til skólanefndar borin upp og samþykkt samhljóða. Fundargerðin að öðru leyti samþykkt samhljóða. Sigrún Alda Sighvats óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar.
Skólanefnd 29. júní.
Dagskrá:
1. Ráðning skólastjóra Tónlistarskólans.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gísli Gunnarsson og Herdís Sæmundardóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Umhv.-og tækninefnd 16. júní.
Dagskrá:
- Birkimelsreitur í Varmahlíð – deiliskipulagstillaga - Árni Ragnarsson skipulagsarkitekt.
- Birkimelur 10 Varmahlíð – lóðarumsókn - Helgi Gunnarsson og Kristín Jóhannesdóttir - áður á dagskrá 15. janúar 1999.
- Birkimelur 24, Varmahlíð – lóðarumsókn – Rósmundur G. Ingvarsson.
- Fellstún 20, Sauðárkróki – lóðarumsókn - Ásmundur Pálmason, Rita Didriksen.
- Eyrartún 3 Sauðárkróki – lóðarumsókn - Eyjólfur Sigurðsson og Íris Helma Ómarsdóttir.
- Strandvegur - bréf Vegagerðar ríkisins
- Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Umhv.-og tækninefnd 23. júní.
Dagskrá:
- Skipulagsmál á Sauðárkróki.
- Steinsstaðir í fremri byggð, þvottaplan.
- Birkimelur 10 – Umsókn um byggingarleyfi.
- Birkimelur 24 – Umsókn um byggingarleyfi.
- Göngustígar í Reykjarhólsskóg.
- Bréf SSNV dags. 14.06.99 varðandi tilnefningu í samvinnunefnd miðhálendis.
- Túnahverfi – Stígur milli húsanna Hólatúns 9 og 11, áður á dagskrá 7. ágúst 1998.
- Ægisstígur 7 – Bílgeymsla.
- Ferðaþjónusta Vatnsleysu – Fyrirspurn um tímabundið stöðuleyfi stáleiningahúss.
- Áskot – Neðri-Ási Hjaltadal – Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhús – Jóhann Magnússon.
- Syðri Hofdalir – Umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhús – Valgerður Kristjánsdóttir og Jónas Sigurjónsson.
- Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Snorri Styrkársson, Herdís Sæmundardóttir og Stefán Guðmundsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Sigurður Friðriksson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar.
e) Veitustjórn 24. júní.
Dagskrá:
- Ný reglugerð og gjaldskrá Hitaveitu Skagafjaðar (fyrri umræða).
- Önnur mál.
Árni Egilsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Hafnarstjórn 24. júní.
Dagskrá:
- Bréf frá Kaupfélagi Skagfirðinga.
- Dýpkun í Sauðárkrókshöfn.
- 2 bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga.
- Hafnardagur.
Snorri Björn Sigurðsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Stefán Guðmundsson óskar bókað að hann tekur ekki þátt í afgreiðslu 1. liðar fundargerðarinnar.
g) Landbúnaðarnefnd 16. júní.
Dagskrá:
- Upprekstrarmál á Kolbeinsdalsafrétt.
- Afsöl vegna upprekstrarréttar á Eyvindarstaðaheiði til Landgræðslu ríkisins og innheimtu fjallskilagjalda.
- Laufskálarétt.
- Landleiga á Steinsstöðum.
- Önnur mál.
Landbúnaðarnefnd 22. júní.
Dagskrá:
- Fundarsetning.
- Úlfar Sveinsson mætir á fund vegna málefna loðdýrabænda.
- Árni Ragnarsson og Margrét Rögnvaldsdóttir bændur á Laufskálum mæta til fundar.
- Nýting á Ásgarðs- og Kolkuóslandi.
- Önnur mál.
Snorri Björn Sigurðsson las fundargerðinar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar upp saman og samþykktar samhljóða. Sigurður Friðriksson óskar bókað að hann tekur ekki þátt í afgreiðslu 2. og 4. liðar í fundargerð Landbúnaðarnefndar 16. júní.
h) Atvinnu- og ferðamálanefnd 16. júní.
Dagskrá:
- Drangey.
- Hestadagar í Skagafirði.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Var nú gert stutt fundarhlé.
Fundi fram haldið.
Elinborg Hilmarsdóttir víkur af fundi með leyfi forseta.
2. KOSNINGAR SBR. A-LIÐ 63 GREINAR SAMÞYKKTA FYRIR SVEITARFÉAGIÐ
SKAGAFJÖRÐ;
a) Forseti sveitarstjórnar.
Fram kom tillaga um Gísla Gunnarsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Gísli því
rétt kjörinn.
b) Fyrsti varaforseti sveitarstjórnar.
Fram kom tillaga um Stefán Guðmundsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast
Stefán því rétt kjörinn.
c) Annar varaforseti sveitarstjórnar.
Fram kom tillaga um Ingibjörgu Hafstað. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast
Ingibjörg því rétt kjörinn.
d) Tveir skrifarar og tveir til vara.
Fram kom tillaga um;
Aðalmenn: Varamenn:
Sigrún Alda Sighvats Sigurður Friðrikisson
Snorri Styrkársson Ingibjörg Hafstað
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
e) Byggðarráð – 5 aðalfulltrúar og 5 til vara.
Fram kom tillaga um;
Aðalmenn: Varamenn:
Herdís Sæmundardóttir Stefán Guðmundsson
Gísli Gunnarsson Ásdís Guðmundsdóttir
Elinborg Hilmarsdóttir Sigurður Friðriksson
Páll Kolbeinsson Árni Egilsson
Ingibjörg Hafstað Snorri Styrkársson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
f) Kjörstjórn við alþingiskosningar – 3 aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Varamenn:
Ríkarður Másson Ásgrímur Sigurbjörnsson
Gunnar Sveinsson Sigurður Haraldsson
María Lóa Friðjónsdóttir Guðmundur Vilhelmsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
g) Undirkjörstjórnir fyrir kjördeildir á Hofsósi, á Hólum, á Sauðárkróki, í Skagaseli, í Fljótum, á Steinsstöðum, í Varmahlíð og á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar – þrír aðalmenn og jafnmargir til vara í undirkjörstjórn hverrar kjördeildar.
Kjördeild á Hofsósi.
Fram kom tillaga um;
Aðalmenn: Varamenn:
Halldór Ólafsson, Miklabæ Ásdís Garðarsdóttir
Óli Magnús Þorsteinsson Jakob Einarsson, Hofsósi
Bjarni Ásgr. Jóhannsson Einar Jóhannsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Hólum.
Fram kom tillaga um;
Aðalmenn: Varamenn:
Sigurður Þorsteinsson, Skúfsstöðum Hörður Jónsson, Hofi
Sigfríður Angantýsdóttir, Hólum Hallgrímur Pétursson, Kjarvst.
Haraldur Jóhannesson, Enni Árdís Björnsdóttir, Vatnsleysu
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Sauðárkróki.
Fram kom tillaga um;
Aðalmenn: Varamenn:
Reynir Kárason Konráð Gíslason
Gunnar Sveinsson Baldvin Kristjánsson
Jón Hallur Ingólfsson María Lóa Friðjónsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild í Skagaseli.
Fram kom tillaga um;
Aðalmenn: Varamenn:
Jón Stefánsson, Gauksstöðum Björn Halldórsson, Ketu
Brynja Ólafsdóttir, Þorbj.stöðum Guðm. Vilhelmsson, Hvammi
Steinn Rögnvaldsson, Hrauni Jón Benediktsson, Kleif
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild í Fljótum.
Fram kom tillaga um;
Aðalmenn: Varamenn:
Hermann Jónsson, Lambanesi Haukur Ástvaldsson, Deplum
Georg Hermannsson, Y-Mói Sigurbjörg Bjarnard.,Bjarnargili
Ríkharð Jónsson, Brúnastöðum Heiðrún Alfreðsdóttir, Barði
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Steinsstöðum.
Fram kom tillaga um;
Aðalmenn: Varamenn:
Eymundur Þórarinsson, Saurbæ Jóhannes Guðmundss.Y-Vatni
Ólafur Hallgrímsson, Mælifelli Magnús Óskarsson, Sölvanesi
Smári Borgarsson, Goðdölum Hólmfríður Jónsd.,Bjarnast.hlíð
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild í Varmahlíð.
Fram kom tillaga um;
Aðalmenn: Varamenn:
Sigurður Haraldsson, Grófargili Sigfús Pétursson, Álftagerði
Sigurlaug Björnsdóttir, Varmahlíð Gunnar Gunnarsson, Vallholti
Arnór Gunnarsson, Glaumbæ Ragnar Gunnlaugsson, Hátúni
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar.
Fram kom tillaga um;
Aðalmenn: Varamenn:
Pálmi Jónsson Hreinn Jónsson
Sigmundur Pálsson Dóra Þorsteinsdóttir
Pétur Pétursson Egill Helgason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
3. SAMÞYKKT UM BYGGÐARMERKI SVEITARFÉLAGSINS SKAGAFJARÐAR – SÍÐARI UMRÆÐA.
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson. Fór hann yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á samþykkt um Byggðarmerki Sveitarfélagsins Skagafjarðar á milli umræðna. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt um Byggðarmerki Sveitarfélagsins Skagafjarðar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. REGLUGERÐ FYRIR HITAVEITU SKAGAFJARÐAR. - FYRRI MRÆÐA.
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson. Fór hann yfir þá reglugerð sem fyrir liggur. Leggur hann til að reglugerðinni verði vísað til veitustjórnar og síðari umræðu í Sveitarstjórn. Til máls tók Gísli Gunnarsson. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa Reglugerð fyrir Hitaveitu Skagafjarðar til veitustjórnar og síðari umræðu í Sveitarstjórn borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið.
Elsa Jónsdóttir, ritari.
Gísli Gunnarsson
Páll Kolbeinsson
Árni Egilsson
Ásdís Guðmundsdóttir
Sigrún Alda Sighvats
Herdís Á. Sæmundard
Elinborg Hilmarsdóttir
Stefán Guðmundsson
Sigurður Friðriksson
Jóhann Svavarsson
Snorri Styrkársson
Snorri Björn Sigurðsson