Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar

48. fundur 11. nóvember 2009 kl. 16:15 - 18:00 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2010 - Umhverfis- og samgöngunefnd

Málsnúmer 0911009Vakta málsnúmer

Farið var yfir liði 07 Brunamál og almannavarnir, lið 08 Hreinlætismál, lið 10 Samgöngumál, lið 11 umhverfismál, og lið 41 Hafnarsjóður. Á fundinn komu forstöðumenn viðkomandi stofnanna og gerðu grein fyrir viðkomandi liðum. Liður 07 tekjur kr. 20.783.000.-, gjöld kr. 72.629.636.- og niðurstöðutala kr. - 51.846.630. Liður 08 niðurstöðutala kr. - 23.814.000.- liður 10 niðurstöðutala kr. - 54.125.728.- liður 11 niðurstöðutala kr. - 51.313.000.- og liður 41 niðurstöðutala tekjur kr. 816.000.- Samþykkt að vísa þessum liðum með ofangreindri niðurstöðu til Byggðarráðs.

Fundi slitið - kl. 18:00.