Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar

55. fundur 23. febrúar 2010 kl. 16:30 - 17:46 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Umferðaröryggisáætlun

Málsnúmer 1001093Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf frá Umferðarstofu þar sem stofnunin óskar eftir að fá að kynna aðferðafræði við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið. Byggðarráð vísaði erindinu til umhverfis- og samgöngunefndar til afgreiðslu. Nefndin fagnar framkomnu erindi og óskar samstarfs við Umferðarstofu um málið.

Fundi slitið - kl. 17:46.