Lagt fram bréf frá Umferðarstofu þar sem stofnunin óskar eftir að fá að kynna aðferðafræði við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið. Byggðarráð vísaði erindinu til umhverfis- og samgöngunefndar til afgreiðslu. Nefndin fagnar framkomnu erindi og óskar samstarfs við Umferðarstofu um málið.
Lagt fram bréf frá Umferðarstofu þar sem stofnunin óskar eftir að fá að kynna aðferðafræði við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið. Byggðarráð vísaði erindinu til umhverfis- og samgöngunefndar til afgreiðslu. Nefndin fagnar framkomnu erindi og óskar samstarfs við Umferðarstofu um málið.