Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Skoðun hitaveitukosta í Skagafirði
Málsnúmer 1312140Vakta málsnúmer
Bragi Þór Haraldsson frá Verkfræðistofunni Stoð fór yfir hitaveitukosti á svæðum í Skagafirði sem ekki eru tengd hitaveitu.
Sviðstjóra falið að vinna áfram að frekari kostnaðargreiningu svæðanna.
Sviðstjóra falið að vinna áfram að frekari kostnaðargreiningu svæðanna.
2.Mælavæðing þéttbýliskjarna í Skagafirði - hitaveita
Málsnúmer 1312141Vakta málsnúmer
Tilboð frá Frumherja í leigu á rennslismælum lagt fram til kynningar en fyrir liggur að það þarf að skipta út mælum á Hofsósi og Hólum auk þess sem rætt hefur verið um að mælavæða aðra þéttbýlisstaði í Skagafirði. Sviðstjóra falið að vinna drög að tímaáætlun vegna mælavæðingar sem lögð verður fyrir næsta fund.
Fundi slitið - kl. 17:25.
Gunnar Björn Rögnvaldsson, verkefnastjóri Skagafjarðarveitna, sat fundinn.
Bragi Þór Haraldsson frá Verkfræðistofunni Stoð sat 1. lið fundar.