Fara í efni

Veitunefnd Svf Skagafjarðar

13. fundur 08. janúar 2015 kl. 15:00 - 15:50 að Borgarteigi 15, Sauðárkróki
Nefndarmenn
  • Gísli Sigurðsson formaður
  • Einar Eðvald Einarsson varaform.
  • Helgi Þór Thorarensen ritari
  • Úlfar Sveinsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Gunnar Björn Rögnvaldsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs
Dagskrá
Árni Egilsson, Skagafjarðarveitum, sat fundinn.

1.Hitaveita í Fljótum 2015

Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer

Farið var yfir útreikninga á heimæðargjöldum vegna hitaveitu í Fljótum.
Haldin verður kynningarfundur fyrir íbúa og landeigendur í Fljótum mánudaginn 12. janúar nk. í félagsheimilinu Ketilási.
Á fundinum verður farið yfir hönnun lagnarinnar og kynntir útreikningar á heimæðargjöldum.

Fundi slitið - kl. 15:50.