Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Skagafjarðarveitur - svæði utan 5 ára framkvæmdaáætlunar
Málsnúmer 1702114Vakta málsnúmer
2.Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
Málsnúmer 1602183Vakta málsnúmer
Fimmtudaginn 30. mars sl. voru opnuð tilboð í verkið "Lýtingsstaðahreppur vinnuútboð 2017 - hitaveita og strenglögn" á skrifstofu Skagafjarðarveitna að Borgarteigi 15 á Sauðárkróki.
Eftirfarandi tilboð bárust í verkið;
Steypustöð Skagafjarðar ehf. 174.443.600
Vinnuvélar Símonar ehf. 146.501.900
Víðimelsbræður ehf. 175.884.650
Kostnaðaráætlun Verkfræðistofunnar Stoð 155.218.000
Veitunefnd felur sviðstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Vinnuvélar Símonar ehf.
Eftirfarandi tilboð bárust í verkið;
Steypustöð Skagafjarðar ehf. 174.443.600
Vinnuvélar Símonar ehf. 146.501.900
Víðimelsbræður ehf. 175.884.650
Kostnaðaráætlun Verkfræðistofunnar Stoð 155.218.000
Veitunefnd felur sviðstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Vinnuvélar Símonar ehf.
3.ÍSOR - verkefni fyrir Skagafjarðarveitur 2017
Málsnúmer 1704076Vakta málsnúmer
Lagt var fyrir fundinn erindi frá ÍSOR þar sem lögð er fram áætlun um verkefni fyrir Skagafjarðarveitur árið 2017.
Sviðstjóra falið að fá fulltrúa frá ÍSOR á næsta fund veitunefndar.
Sviðstjóra falið að fá fulltrúa frá ÍSOR á næsta fund veitunefndar.
4.Ísland ljóstengt 2017 - framkvæmd
Málsnúmer 1704077Vakta málsnúmer
Lagðar voru fram til kynningar teikningar vegna lagningar ljósleiðara í dreifbýli vegna þeirra verkefna sem fengu úthlutað styrkjum úr fjarskiptasjóði fyrir árið 2017. Svæðin eru milli Sauðárkróks og Marbælis, Hegranes að hluta, Höfðaströnd og Sléttuhlíð.
Sviðstjóra falið að vinna útboðsgögn vegna framkvæmdanna.
Áfram verður unnið með önnur svæði.
Sviðstjóra falið að vinna útboðsgögn vegna framkvæmdanna.
Áfram verður unnið með önnur svæði.
Fundi slitið - kl. 12:25.
Lögð voru fyrir fundinn drög að bréfi þar sem kannaður er áhugi á hitaveituvæðingu á áðurnefndum svæðum. Drögin samþykkt og sviðstjóra falið að senda bréfið á íbúa og landeigendur.