Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Hitaveita Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadalur
Málsnúmer 1710178Vakta málsnúmer
Farið var yfir mögulega kosti vegna hitaveituvæðingar í Óslandshlið, Viðvíkursveit og Hjaltadal.
2.Skagafjarðarveitur - gjaldskrár 2018
Málsnúmer 1710179Vakta málsnúmer
Farið yfir gjaldskrár og rekstrartölur Skagafjarðarveitna.
3.Ísland ljóstengt 2018 v/ umsóknir
Málsnúmer 1709011Vakta málsnúmer
Umsóknarfrestur fyrir A-hluta verkefnisins Ísland Ljóstengt fyrir árið 2018 er 9. nóvember nk.
Sviðstjóra falið að sækja um styrk fyrir ljósleiðaravæðingu fyrir þau svæði sem eftir eru.
Sviðstjóra falið að sækja um styrk fyrir ljósleiðaravæðingu fyrir þau svæði sem eftir eru.
4.Kynning á áformum Landsnets um jarðstrengslögn frá Varmahlíð til Sauðárkróks
Málsnúmer 1710173Vakta málsnúmer
Áform Landsnets um jarðstrenglögn frá Varmahlíð til Sauðárkróks lögð fram til kynningar.
5.Endurskoðun löggjafar ESB á sviði orkumála
Málsnúmer 1710180Vakta málsnúmer
Endurskoðun löggjafar á sviði orkumála lögð fram til kynningar ásamt umsögn Samorku um endurskoðunina.
6.Vatnsveita á Steinsstöðum - möguleg stækkun dreifikerfis SKV
Málsnúmer 1503103Vakta málsnúmer
Lagt var fram til samþykktar kynningarbréf til fasteignaeigenda við Steinsstaði til að kanna áhuga þeirra á tengingu við vatnsveitu Skagafjarðarveitna.
Veitunefnd samþykkir að senda kynningarbréfið til viðkomandi aðila.
Veitunefnd samþykkir að senda kynningarbréfið til viðkomandi aðila.
Fundi slitið - kl. 16:40.