Vatnsveita á Steinsstöðum - erindi frá Friðriki Rúnari Friðrikssyni
Málsnúmer 1503103
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015
Afgreiðsla 15. fundar veitunefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 22. fundur - 11.12.2015
Lögð var fyrir fundinn kostnaðaráætlun ásamt teikningu frá Verkfræðistofunni Stoð ehf. vegna mögulegrar tengingar húsa í Steinstaðabyggð við veitukerfi Skagafjarðarveitna. Um er að ræða tengingar á köldu vatni fyrir alls 13 hús á svæðinu.
Samkvæmt drögum að hönnun er um að ræða um 750m vatnslögn með lágmarksstærð 90mm.
Gert er ráð fyrir tveimur brunahönum á svæðinu.
Sviðsstjóra falið að vinna að frekari kostnaðargreiningu.
Samkvæmt drögum að hönnun er um að ræða um 750m vatnslögn með lágmarksstærð 90mm.
Gert er ráð fyrir tveimur brunahönum á svæðinu.
Sviðsstjóra falið að vinna að frekari kostnaðargreiningu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 335. fundur - 20.01.2016
Afgreiðsla 22. fundar veitunefndar staðfest á 335. fundi sveitarstjórnar 20. janúar 2016 með níu atkvæðum.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 39. fundur - 19.06.2017
Sviðsstjóra hafa borist nokkrar fyrirspurnir varðandi möguleika á því að tengja íbúðar- og sumarhús ofan Steinsstaðahverfis við vatnsveitu Skagafjarðarveitna.
Veitunefnd tekur jákvætt í erindið og felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu.
Veitunefnd tekur jákvætt í erindið og felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 41. fundur - 25.09.2017
Lagðir voru fram til kynningar útreikningar á vatnsgjaldi fyrir íbúðar- og sumarhús ofan við Steinsstaði.
Sviðstjóra og formanni falið að vinna áfram að málinu.
Sviðstjóra og formanni falið að vinna áfram að málinu.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 42. fundur - 02.11.2017
Lagt var fram til samþykktar kynningarbréf til fasteignaeigenda við Steinsstaði til að kanna áhuga þeirra á tengingu við vatnsveitu Skagafjarðarveitna.
Veitunefnd samþykkir að senda kynningarbréfið til viðkomandi aðila.
Veitunefnd samþykkir að senda kynningarbréfið til viðkomandi aðila.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 44. fundur - 04.12.2017
Lögð voru fyrir fundinn svör frá fasteignaeigendum varðandi mögulega stækkun vatnveitukerfis Skagafjarðarveitna við Steinsstaði.
Alls voru send út 11 kynningarbréf og hafa borist 9 svör sem öll eru jákvæð.
Sviðstjóra falið að óska eftir viðbrögðum frá þeim sem ekki hafa svarað.
Alls voru send út 11 kynningarbréf og hafa borist 9 svör sem öll eru jákvæð.
Sviðstjóra falið að óska eftir viðbrögðum frá þeim sem ekki hafa svarað.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 45. fundur - 02.02.2018
Lögð voru fyrir fundinn svör frá fasteignaeigendum varðandi mögulega stækkun vatnveitukerfis Skagafjarðarveitna við Steinsstaði.
Alls voru send út 11 kynningarbréf og hafa nú borist jákvæð svör frá öllum eigendum sem hafa þar með samþykkt yfirtöku Skagafjarðarveitna á hluta núverandi dreifikerfis samkvæmt teikningu í kynningarbréfi og uppdrætti frá Verkfræðistofunni Stoð, nr. S-102 dags. 14. nóv. 2017.
Veitunefnd samþykkir að tengja umrætt svæði við dreifikerfi Skagafjarðarveitna og felur sviðstjóra að undirbúa framkvæmdina.
Alls voru send út 11 kynningarbréf og hafa nú borist jákvæð svör frá öllum eigendum sem hafa þar með samþykkt yfirtöku Skagafjarðarveitna á hluta núverandi dreifikerfis samkvæmt teikningu í kynningarbréfi og uppdrætti frá Verkfræðistofunni Stoð, nr. S-102 dags. 14. nóv. 2017.
Veitunefnd samþykkir að tengja umrætt svæði við dreifikerfi Skagafjarðarveitna og felur sviðstjóra að undirbúa framkvæmdina.
Sviðsstjóra falið að hefja viðræður við Friðrik Rúnar um vatnsveitu í landi Laugarhvamms.