Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Skagafjarðarveitur - fjárhagsáætlun 2018
Málsnúmer 1711311Vakta málsnúmer
2.Ísland ljóstengt 2018 v/ umsóknir
Málsnúmer 1709011Vakta málsnúmer
Kynnt var niðurstaða opnunar styrkbeiðna vegna Ísland Ljóstengt fyrir árið 2018.
Sveitarfélaginu Skagafirði var úthlutað 16,4 milljónum í styrk fyrir árið 2018.
Sviðstjóra falið að vinna að málinu og undirbúa tillögur fyrir næsta fund.
Sveitarfélaginu Skagafirði var úthlutað 16,4 milljónum í styrk fyrir árið 2018.
Sviðstjóra falið að vinna að málinu og undirbúa tillögur fyrir næsta fund.
3.Vatnsveita á Steinsstöðum - möguleg stækkun dreifikerfis SKV
Málsnúmer 1503103Vakta málsnúmer
Lögð voru fyrir fundinn svör frá fasteignaeigendum varðandi mögulega stækkun vatnveitukerfis Skagafjarðarveitna við Steinsstaði.
Alls voru send út 11 kynningarbréf og hafa borist 9 svör sem öll eru jákvæð.
Sviðstjóra falið að óska eftir viðbrögðum frá þeim sem ekki hafa svarað.
Alls voru send út 11 kynningarbréf og hafa borist 9 svör sem öll eru jákvæð.
Sviðstjóra falið að óska eftir viðbrögðum frá þeim sem ekki hafa svarað.
Fundi slitið - kl. 19:05.
Veitunefnd samþykkir framlagða áætlun og vísar til Byggðarráðs.
Farið yfir lista yfir mögulegar nýframkvæmdir fyrir árið 2018.
Nýframkvæmdalista vísað til Byggðarráðs.