Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Hitaveita Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadalur
Málsnúmer 1710178Vakta málsnúmer
2.Húsey - fyrirspurn vegna tengingar við vatnsveitu Skagafjarðarveitna
Málsnúmer 1906093Vakta málsnúmer
Lagður var fyrir fundinn tölvupóstur frá Felix Jósafatssyni vegna möguleika á tengingu íbúðarhúss í Húsey við vatnsveitu Skagafjarðarveitna.
Nefndin felur sviðstjóra að skoða lagningu heimtaugar að Húsey samhliða endurnýjun á stofnlögnum.
Nefndin felur sviðstjóra að skoða lagningu heimtaugar að Húsey samhliða endurnýjun á stofnlögnum.
3.Erindi frá FISK Seafood vegna Hólalax
Málsnúmer 1906091Vakta málsnúmer
Lagt var fyrir fundinn bréf frá FISK Seafood vegna samnings á milli Hólalax og Skagafjarðarveitna um kaup á heitu vatni.
Nefndin samþykkir að samningur vegna kaupa bleikjueldisstöðvar á Hólum á heitu vatni verði tekinn til endurskoðunar þar sem tekið verður mið af núgildandi gjaldskrá Skagafjarðarveitna.
Nefndin samþykkir að samningur vegna kaupa bleikjueldisstöðvar á Hólum á heitu vatni verði tekinn til endurskoðunar þar sem tekið verður mið af núgildandi gjaldskrá Skagafjarðarveitna.
4.Öflun aukins neysluvatns fyrir Sauðárkrók
Málsnúmer 1904185Vakta málsnúmer
Farið var yfir stöðu mála vegna neysluvatns á Sauðárkróki.
Á síðustu dögum hefur tvívegis komið til þess að matvælafyrirtæki á Sauðárkróki hafa verið beðin um að stytta vinnsludaga vegna skorts á vatni.
Á síðustu dögum hefur tvívegis komið til þess að matvælafyrirtæki á Sauðárkróki hafa verið beðin um að stytta vinnsludaga vegna skorts á vatni.
5.Fyrirspurn vegna heimæðar fyrir heitt vatn í Fagraholt
Málsnúmer 1906110Vakta málsnúmer
Lagt var fyrir fundinn erindi frá Friðrik Andra Atlasyni vegna heimæðar að fyrirhuguðu íbúðarhúsi í Fagraholt.
Nefndin felur sviðstjóra að skoða málið og leggja fram að nýju fyrir næsta fund.
Nefndin felur sviðstjóra að skoða málið og leggja fram að nýju fyrir næsta fund.
Fundi slitið - kl. 11:10.
Búið er að leggja út 1.800m af stofnlögn og lokið við að sjóða saman um 1.500m.
Afgreiðsla á stállögnum hefur tafist og valdið truflunum á framgang verksins.