Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Hitaveita - Hofsós að Neðri Ási og Ásgarði - verkframkvæmd
Málsnúmer 1904025Vakta málsnúmer
2.Heimtaugar í drefibýli
Málsnúmer 1910096Vakta málsnúmer
Farið var yfir erindi frá Högna Elfari Gylfasyni varðandi heimtaugagjöld í dreifbýli fyrir hús sem liggja utan nýframkvæmdasvæða.
Sviðstjóra falið að taka saman yfirlit yfir hvernig þessum málum er háttað hjá sambærilegum veitufyrirtækjum.
Sviðstjóra falið að taka saman yfirlit yfir hvernig þessum málum er háttað hjá sambærilegum veitufyrirtækjum.
3.Skagafjarðarveitur - framkvæmdaáætlun
Málsnúmer 1910097Vakta málsnúmer
Farið var yfir mögulegar nýframkvæmdir Skagafjarðarveitna á næsta ári.
Sviðstjóra falið að vinna tillögu fyrir framkvæmdir næsta árs og leggja fram á næsta fundi.
Sviðstjóra falið að vinna tillögu fyrir framkvæmdir næsta árs og leggja fram á næsta fundi.
4.Fjárhagsáætlun 2020 - Skagafjarðarveitur
Málsnúmer 1910113Vakta málsnúmer
Farið var yfir ramma fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020. Drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 verður lögð fyrir á næsta fundi veitunefndar.
Fundi slitið - kl. 14:30.
Lagningu stofnlagna er lokið og vinna við heimtaugar hafin. Lokið er við lagningu heimtauga að Neðra Ási, Ásgarðsbæjunum og að Smiðsgerði. ð