Veitustjórn
Fimmtudaginn 29. júlí 1999, kl. 1030 kom veitustjórn saman á skrifstofu sveitarfélagsins.
Mætt voru: Árni Egilsson, Einar Gíslason, Snorri Styrkársson og Sigrún Alda Sighvats.
Dagskrá:
- Ársreikningur vatnsveitu 1998.
- Ársreikningur hitaveitu 1998.
- Ársreikningur rafveitu 1998.
Afgreiðslur:
1. Veitustjórn samþykkir að vísa ársreikningi Vatnsveitu Skagafjarðar fyrir árið 1998 til byggðarráðs og fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Rekstrartekjur eru kr. 22.723.149.
Rekstrargjöld eru kr. 15.688.189.
Hagnaður ársins er kr. 7.143.493.
Skuldir og eigið fé samtals eru kr. 74.446.465.
2. Veitustjórn samþykkir að vísa ársreikningi Hitaveitu Skagafjarðar fyrir árið 1998 til byggðarráðs og fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Rekstrartekjur eru kr. 68.440.979.
Rekstrargjöld eru kr. 36.416.127.
Hagnaður ársins er kr. 32.285.617.
Skuldir og eigið fé samtals eru kr. 228.463.585.
3. Veitustjórn samþykkir að vísa ársreikningi Rafveitu Sauðárkróks fyrir árið 1998 til byggðarráðs og fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Rekstrartekjur eru kr. 118.965.893.
Rekstrargjöld eru kr. 123.147.379.
Tap ársins er kr. 1.551.486.
Skuldir og eigið fé samtals kr. 191.181.627.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 1045.
Sigrún Alda Sighvats
Árni Egilsson
Einar Gíslason
Snorri Styrkársson