Fara í efni

Veitustjórn

50. fundur 19. júlí 2001 kl. 16:30 - 17:10 Skrifstofa Sveitarfélagsins

Veitustjórn Skagafjarðar

Fundur 50– 19.07.2001

 

            Fimmtudaginn 19. júlí árið 2001 kom veitustjórn saman á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1630.

            Mætt voru: Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Páll Sighvatsson, Sigrún Alda Sighvats og Ingimar Ingimarsson. Einnig var mættur Páll Pálsson veitustjóri.

 

DAGSKRÁ:

  1. Kosning formanns.
  2. Borun út að austan.
  3. Staða verkefna hita- og vatnsveitu.
  4. Önnur mál.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Snorri Styrkársson var kjörinn formaður veitustjórnar. Sigrún Alda baðst undan stöðu ritara og var Ingimar Ingimarsson kjörinn í hennar stað.

 

2. Páll Pálsson fór yfir stöðu mála varðandi borun "út að austan".

 

3. Páll Pálsson gerði grein fyrir stöðu verkefna hita- og vatnsveitu.

 

4. Önnur mál - engin.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 1710.

 

Ingimar Ingimarsson

Snorri Styrkársson

Páll Sighvatsson

Árni Egilsson

Sigrún Alda Sighvats

Páll Pálsson